loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
ÍSLANDS SAGA -------------------------------------- RÍKISÚTGÁ.FA lagðist á, að klausturlifnaðurinn væri drottni velþóknanlegur og guSsþakkarvert að styðja hann. Varð þetta til þess, aS raargir auSugir menn gáfu eigur sínar til aS stofna eSa styrkja klaustr- in. Eitt íslenzkt klaustur átti hundraS jarSir, og þótti þaS mikil eign hér á landi. JarSir þessar voru flestar gefnar. LeiguliSar á klausturjörSunum guldu klaustrunum landskuld. Var þaS stórfé, og barst þó mikiS annaS aS árlega bæði i gjöfum og áheitum. Klausturbúarnir gátu því lifað rólegu og áhyggjulausu lífi. Þeir skyldu biðjast fýrir og hlýða messu á vissum tímum dagsins. Bækur höfðu þeir og ritföng. Þá var prentlistin ekki fundin og allar bækur skrifaðar, enda miklu dýrari og sjald- gæfari en nú. Margir munkar voru rithöfundar, en aðrir eftir- rituðu bækur. Fjölgaði þá drjúgum handritum, og bjargaði það mörgum góðum bókum frá glötun. íslenzku klaustrin skiptu miklu máli fyrir andlegt líf þjóðarinnar, þvi að þar voru fyrst skráðar og síðan varðveittar margar af íslendinga sögunum. í sumum klaustrunum unnu munkar að ýmiss konar útivinnu bæði til gagns og sér til hressingar. Jón biskup helgi á Hólum lét reisa hið fyrsta klaustur á íslandi árið 1133, á Þingeyrura, og gaf þvi nokkuð af tekjum sínum. Síðan fjölgaði klaustrun- um svo, að þau urðu níu talsins, sjö fyrir munka og tvö fyrir nunnur. Flest voru þau reist á 12. og 13. öld. Munkaklaustrin voru þessi: HiS fyrsta var reist á Þingeyr- um, tvö í Eyjafirði, annað á Möðruvöllum, þar sem síðar varð skólinn, hitt á Munkaþverá, þar sem fyrr bjó Einar, bróðir GuS- mundar rika. Á Vesturlandi var Helgafellsklaustur, á bæ GuS- rúnar Ósvífursdóttur og Snorra goða. Á Suðurlandi var klaustur i Viðey, skammt frá Reykjavik. Þá voru klaustur í Þykkvabæ í Álftaveri og Skriðu i Fljótsdal. Annað nunnuklaustrið var á Kirkjubæ á Síðu, en hitt á Reynistað i Skagafirði. Ritöldin. Svo bar við eitt sinn á dögum Haralds harðráða, að ungur og félaus íslendingur kom til konungs og bað hann ásjár. Har- aldur spurði, hvort hann kynni nokkur fræði, en hann lézt kunna sögur að segja. Tók þá konungur við honum til vetur- vistar með þvi skilyrði, að hann skyldi skemmta hirðinni með sögum. Varð hann brátt vinsæll og fékk góðar gjafir 12 -------------------------------------------------------------- L
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða [1]
(106) Blaðsíða [2]
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/2

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/2/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.