loading/hleð
(69) Blaðsíða 65 (69) Blaðsíða 65
NÁMSBÓKA ----------------------------------- ÍSLANDS SAGA kvaddir, og þá hagað stjórnarháttunum fremur eftir eigin geð- þótta en þörfum íslendinga. í stað goSanna setti konungur nýja stétt, sýshimennina, og veitti þeim sjálfur embættin. Voru til þess valdir stórbændur og vildarmenu konungs. Yfir sýslu- mönnunum var nokkurs konar landshöföingi, er nefndur var hirðstjóri, og var hann umboðsmaður konungs yfir landinu, en enginn hlaut jarlsnafnbótina, eftir að Gissur féll frá. Sýslu- inennirnir áttu að gæta laga og réttar, hver i sínu umdæmi, en þó einkum vera á varðbergi fyrir konungs hönd og hirða um sektir þær, er honum bar samkvæmt Jónsbók. Þegar einhver maður varð uppvís að alvarlegum glæp, tók sýslumaður málið til meðferðar og dæmdi í því. Urðu sökudólgar mjög oft að greiða aleigu sína til konungs, og rann þannig stórmikið fé út úr landinu. En dómi sýslumanna mátti skjóta til lögréttunnar, og varð hún yfirdómur. í lögréttu sátu nú 36 menn, og réöu sýslumenn mestu um, hverjir hlutu þá vegsemd. Lögsögumað- urinn hvarf nú úr sögunni, en i stað hans var forseti lögrétt- unnar nefndur lögmaður. Siðar urðu lögmennirnir tveir. Lög- réttan kaus þá, en konungur varð að samþykkia valið. Dómum lögréttu og lögmannsins mátti stundum skjóta til konungs eins og til hæstaréttar nú á dögum. Þannig var konungur æðsti dómari um íslenzk mál. Hann réð, hverjir voru hirðstjórar og sýslumenn. En lögmenn og sýslumenn réðu skipun lög- réttunnar. Og þar sem lögréttan átti bæði að setja lögin og vera æðsti dómstóll í landinu, verður varla annað sagt en Nor- egskonungar hafi á örfáum árum fengið ótrúlega mikið vald yfir íslenzku þjóðinni. Staða-Árni. Á dögum Magnúsar lagabætis var Árni Þorláksson biskup i Skálholti, einhver atkvæðamesti Islendingur. Hann var náskyldur Gissuri jarli, en þó voru foreldrar hans efnalitlir. Sveinninn þótti i æsku sinni hinn gervi- legasti. Hann var þögull og fáskiptinn, en allra manna hagastur og vann löngum að sjníði og útskurði framan af ævi, en jafnframt vinnunni stundaði hann bóknám
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða [1]
(106) Blaðsíða [2]
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/2

Tengja á þessa síðu: (69) Blaðsíða 65
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/2/69

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.