loading/hleð
(47) Blaðsíða 43 (47) Blaðsíða 43
NÁMSBÓKA ------------------------------- ÍSLANDS SAGA lags. Riðluðust flokkar þeirra brátt, og sumir lögðu á í'lótta til fjalls eða í kirkju á Miklabæ. Sighvatur féll þar, lítt sár, en yfirkominn af mæði. „Hver húkir þar undir garðinum?“ mælti Kolbeinn ungi. Þeir sögðu, að það var Sighvatur. „Hví drepið þér hann eigi?“ mælti Kolbeinn og hjó til hans. Þeir særðu hann sautján sár- um og flettu hann vopnum og klæðum. Sighvatur var þá nær sjötugu. Sturla varðist drengilega gegn ofur- efli liðs. Bárust þá sár á hann, en hann kastaði sér niður og virtist að bana kominn. Þá kom Cdssur að og mælti: „Hér skal ég að vinna —“ og hjó mikið högg i liöfuð dauðsærðum manninum. Þá var Gissur svo æstur, að hann hljóp í loft upp, um leið og hann greiddi höggið, svo að sá undir iljar honum. Fleiri níddust á líkinu og rændu af því dýrgripum. Einn af sonum Sig- hvats komst lífs af úr orustunni, tveir féllu, en tveir komust í kirkju á Miklabæ, en fengu ekki grið. Þar voru einnig teknir úr kirkju og vegnir tveir svnir Hrafns Sveinbjarnarsonar, er lengi höfðu fylgt Sturlu. Alls lét- ust á Örlygsstöðum nær sex tugir manna, en af þeim voru elcki nema sjö úr liði Kolbeins og Gissnrar. (Sturl- unga II. 315.) Næturvíg. Snorri Sturluson spyr um liaustið til Noregs fall Sig- hvats og sona hans. Þótti honum hinn mesti skaði um hróður sinn, þó að þeir hæru eigi ætíð gæfu til sam- þykkis. Er hann þar um veturinn, en býr sig til heim- ferðar um vorið og Órækja með lionum. En er þeir voru húnir, koma sendimenn Hákonar konungs með hréfum, og stóð þar á, að öllum íslendingum væri bann- að að fara heim á þvi sumri. Þeir sýndu Snorra bréfið, II 43
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða [1]
(106) Blaðsíða [2]
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/2

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 43
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/2/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.