loading/hleð
(95) Blaðsíða 91 (95) Blaðsíða 91
NÁMSBÓKA ------------------------------ ÍSLANDS SAGA En þá um vorið gerðust önnur tíðindi á íslandi, sem greiddu eigi för biskupsefnisins. Maður hét Diðrik frá Minden. Hann var Þjóðverji og hafði alllengi verið á Bessastöðum, bæði ráðsmaður og annað fleira. Var hann illa þokkaður fj'rir orð og gerðir: illyrði, áverka, högg og gripdeildir. Um þetta leyti var hann orðinn umboðs- maður hirðstjórans og æðsti valdsmaður i landinu. Dið- riki var kunnugt um, að siðaskiptamenn höfðu víða er- lendis slegið eign sinni á klaustra- og kirkjufé, og hugð- ist að fara að dæmi þeirra. Klaustrið i Viðey var stór- ríkt og lá nálega nndir liandarjaðri Bessastaðamanna. Diðrik afræður nú að ræna klaustrið og stillti svo til, að ábóti var ekki heima. Ivemur hann í eyjuna um sól- arupprás á hvítasunnumorgun, öllum á óvart. Vaknar fólkið við vondan draum, en fylgdarmenn Diðriks óðu um klaustrið með höggum ogállyrðum. Flúði fólkið hálf- nakið úr rúmunum, náði bátum og komst til lands, en konungsmenn létu greipar sópa um klaustrið og flu'ttu með sér það fémæti, er þeir máttu með komast. Siðar um sumarið ætlaði Diðrik að riða austur í Skaftafells- sýslu og gera sömu skil klaustrunum þar. Á leiðinni kom hann við i Skálholti, hrak}rrti biskup og kvaðst geta lagt undir sig allt fsland við sjöunda mann. Biskup bað hann hafa sig' burtu af staðnum, því að eigi gæti hann, blindur og örvasa, borið ábyrgð á gerðum manna sinna. En i sama mund liafði ráðsmaðurinn á stólnum safnað liði og veitti Diðrik aðgöngu. Felldu þeir hann og sveina lians alla. Samsumars spurðust víg þessi til Danmerkur, og var Ögmundi kennt um og jafnvel Giss- uri, en hann friðmæltist við konung og sannaði sak- leysi sitt. Konungur og hirðin öll talaði þýzku, en þá tungu talaði Gissur svo, að drottning vildi naumast trúa, 91
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða [1]
(106) Blaðsíða [2]
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/2

Tengja á þessa síðu: (95) Blaðsíða 91
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/2/95

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.