loading/hleð
(76) Blaðsíða 72 (76) Blaðsíða 72
íSLANDS SAGA ------------------------------- RÍKISÚTGÁFA einn hinn helzta mann í landinu fyrir rógmæli Jóns. Þykir nú þeim félögum sem þeim séu allir vegir færir °g hyggjast að fara herferð til Norðurlands og lækka rostann í bændum. Halda þeir með flokk sinn af Alþingi norður j7fir fjöll og koma ofan í Eyjafjörð, er vika var af júli, sumarið 1362. Þá var einna mest fvrir Eyfirð- ingum Einar, bóndi á Grund, og Helga, kona hans. Bóndi var ekki heima, er Smiður kom i héraðið, en njósn hafði borizt fyrir þeim félögum og ekki friðvæn- leg. Yar sagt, að þeir ætluðu að drepa eða stökkva úr landi mörgum helztu bændum þar úr sveitum. Flokk- urinn stefndi niður að Grund. Var þar fátt manna heima, en Helga liúsfrevja tók gestunum vel og spar- aði hvorki við þá mat né drykk. En meðan komumenn sátu að veizlu, lét Helga safna liði um héraðið. Og er bændur voru fjölmennir orðnir, réðu þeir til inngöngu i skálann, þar sem hirðstjóri svaf með mönnum sínum. Þeir hrukku upp við hávaðann, og náðu flestir vopn- um sínum og hringabrynjum. Smiður var frækinn mað- ur og vopnfimur, en er á hann hallaðist bardaginn og lið hans var surnt fallið eða flúið i kirkju, stökk liann upp á skálabitann og varðist þaðan alllengi. En þó kom þar, að hann var ofurliði borinn. Jón skráveifa reyndi að flýja, en náðist og var barinn til bana með kylfum. Þeir, sem komust í kirkju, fengu grið. Lík Smiðs var fiutt til Hóla og greftrað þar, en fylgdarmenn lians voru grafnir á Grund. Helga fékk sæmd mikla af sinni framgöngu, er hún leysti hyggðina frá þessum vá- gestum. 72
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða [1]
(106) Blaðsíða [2]
(107) Kápa
(108) Kápa
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 2. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/2

Tengja á þessa síðu: (76) Blaðsíða 72
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/2/76

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.