loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
arinnar, til dauðans sjálfs; því að þann, sem út á hann gengur, eigum vjer á hættu að missa fyrir fullt og allt; er |>að ekki nninur? Vjer kveðjum ])ig nú hjer, vor framliðni ungi vin! samhuga lifandi í þeirri trú, að þú sjert kominn til f>íns og vor allra kennara, sem kennir þjer bezt af öllum; og foreldrar þínir mæla eptir þig þesskonar orð: gjöfin þín gladdi geð foreldra, gröf j>ín vætir nú augu tárum; en huggun er þig á himnum vita í höndum alföður sólu fegri. Sælan búi með anda þínum og friðurinn sje yfir inoldum þínum!


Ræður haldnar við útför skólapilts Jóns Jónssonar.

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför skólapilts Jóns Jónssonar.
http://baekur.is/bok/88cd278d-b3d7-4f1b-9fa6-5d256cbccc62

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/88cd278d-b3d7-4f1b-9fa6-5d256cbccc62/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.