loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
15 kennarinn hafi viljað vekja athygli yðar á f>ví frelsi og þeim fögnuði, sem hann veitir þeim, er hann kallar burt úr skóla lífsins og tekur í skólann til sín. J)jer getið líka trauðlega notið svo yðar jólaleyfis og jólagleði, að þjer ekki með köflum látið hugann hvarfla til hans, sem vann með yður mestallan vinnutímann, barmeð yður hita og þunga hvers dagsins, uns stund hans kom og hinn strangi vitjunartími drottins. Já, svo látið þá og líka miriningu hans á himni drottins helga fyrir yður jólaleyfið og jólagleð- ina; minnizt mitt í gleðinni vinar yðar og bróð- ur í hýbýlunum lijer efra, og staðnænrizt þar hjá honum í frístundum yðar. 5að ætti svo enn að vera yður Ijúft, að vilja skoða yftur um í hinni liimnesku paradís, yður, sem eruð ekki enn þá komnir út úr hinni jarðnesku. Og ef að nú þannig hin ástríka minning yðar á fram- liðnum bróður verður til þess að laða huga yð- ar til himins, til þess að draga hjörtu yðarnær guði, hvilíkan tíma, hversu blessuriarríkan fyrir gjörvallt yðar líf hefur þá ekki drottinn lífs- ins og dauðans átt bjá yður að þessu sinni! Hversu mikla speki hafið þjer ekki af honum numið þennan hans eina vitjunartíma, ef þjer hafið Iært að svara honum kristilega upp á lífsins sorglegasta atburð, og ef þjer hafið getaö látið yður skiljast, að einmitt dauði ástvina yðar sje til þess að draga hjörtu yðar nær guði! En


Ræður haldnar við útför skólapilts Jóns Jónssonar.

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför skólapilts Jóns Jónssonar.
http://baekur.is/bok/88cd278d-b3d7-4f1b-9fa6-5d256cbccc62

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/88cd278d-b3d7-4f1b-9fa6-5d256cbccc62/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.