loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
S. k»p. Scipions saga. 15 ©k eigi gáfu þeir sír at eins nafn eitt, heldr létu þeir bera nndan sér exar ok vöndu. Eigi voru ok Spánarbúar kyrrir, vildu einkum þeir Mandonius, ok Indibilis ná þar yfirvaidi í landinu. f>eir höféu hvorfit tilScipions eptir þat hann vann nýu Karthago, en nú þoidu þeir ilia, at ríki Rómverja stæéi svo víha yfir, ok vildu fá sér cfni til nýrra stór- ræéa; barst þeim nú at Scipio væri sjúkr eha dautr, ok trúíiu því, ok drógu her saman, ok herjufiu á Lusitana, er vinir voru ok Iagsmenn Rómverja. En er Scipioni batnabi, ok þat spurbist, datt ni&r öll sú margfóld óspekt er upp var komin, urtm allir hræddir ok þoréi enginn at fara frain upptektum sínum. Scipio var vanari herskap óvina, en upp- reistum heima, þótti honum at vísu ills vert um lifesmenn þá, er uppreistina vöktu, en vildi þó eigi reifeast þeim um of í refsingu, ok bar þetta fyrir ráöaneytismenn sína; voru þeir flestir, er ætluÖu réttast, at hegna þeim er uppreístina hófu, en fyr- irgefa öbrum, yrbi þá refsingin á fáum, en dæmit fyrir marga; því fylgdi Scipio, ok bauí) hernum, er uppreistina hafbi gjört, at fara til nýu Karthago, at taka mála, hlýddu lifesmenn þvf, ætlubu sumir sök sína minni en var, — sem flestum mönnum er tamt — en sumir kenndu mjúkleik Scipions, ok ætluöu hann mundi eigi veröa strangr, því þat var orötak hans: at heldr vildi hann varöveita einn borgarmann sinn, en eyöa þúsund óvinum; spurb- ist ok at her Seipions annar væri allr búinn, ok undir vopnum, ok bi&i þeirra, ok ætti þeir svo all- ir at fara saman móti fylkiskonungunum, er herj-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald


Saga Scipions hins afrikanska eðr mikla

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Scipions hins afrikanska eðr mikla
http://baekur.is/bok/a73c627e-b098-4d2e-bce1-1644202d53e2

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/a73c627e-b098-4d2e-bce1-1644202d53e2/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.