loading/hleð
(46) Blaðsíða 42 (46) Blaðsíða 42
Í2 Scípions saga. 16. kap sé Ennius skáld, hann var eitt hit fyrsta skáldmeð Rómverjum, ok þá á dögum; er at sjá sem Cicero hafi fylgt því máli er hann segir: „Kœr var Scipioni.AfrikanskaEnnius vor, okfylg- ir hann leiíii þeirra bræÖra.“ ABrir hafa sagt — ok eru þeir fieiri — at hann hafi dáit í Linternum, ok verit þar leiddr sem hann hafíá fyrir mælt, ok þar hafi verit leifi hans ok mynd yfir, ok hafi sú stytta fallit fyrir veíri. Hjá Cajetu finnst ok marmaragröf ok kopar- pottr ok ritat á: Eigi stóö honum Evrópa móti, eigi Afrika forfium; má þar sjá mannlig dæmi, lykr Iítill pottr. Steig yfir Hannibal, staÖ Karthago tók sá hör er hulinn; aska eptir und’ inarmara, lagin þessu leihi. Seipio liinn niikla skorti vetr á liálf sextugan er hann andabist, at því er fiestir segja, vetri áísr enn Hannibal Iauk æfi, ok Philopœmen hinn Achæiski var drepinn, sá er þá var hinn þribji mesti herstjóri í heimi, næstr þeim Hannibal, 170 fyrir Krists burb. Hann var svo frægr af herförum sem nú er sagt ok eigi síbr ágætr heima, sagbi hann svo sjálfr, at hann væri þá sízt iínarlaus, er hann svndist enga ibn hafa, ok var einn, oksvo varinik- il! orbstýr hans, at hvar sem hann kom flykktust allir menn þangat at sjá hann, er svo sagt, at stiga- menn hafi komit til hans þá hann var í Linternum, at heilsa honum ok sjá hann ok tekit í hönd hon- um, telr Plutarehus þat til dæma um afl mann- kosta, at virbir seu þeir lijá öllum þjóbum, oksvo mjök, at allir menn ok ólíkir þeim sem kostina hafa, fái þó eigi annars en látit sör finnast mikils um þá. — Cornelia dóttir hans, er Tiberius Graec- hus átti, var hin ágætasta kona, fyrir ailra hluta sakir, hennar synir voru þeir Tiberius ok Cajus Gracchus ágætir menn, ok er saga af þeim, ca diepnir voru þeir í upphlaupi, þá er þeir vildu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Saurblað
(50) Saurblað
(51) Band
(52) Band
(53) Kjölur
(54) Framsnið
(55) Kvarði
(56) Litaspjald


Saga Scipions hins afrikanska eðr mikla

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Scipions hins afrikanska eðr mikla
http://baekur.is/bok/a73c627e-b098-4d2e-bce1-1644202d53e2

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 42
http://baekur.is/bok/a73c627e-b098-4d2e-bce1-1644202d53e2/0/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.