loading/hleð
(10) Page 6 (10) Page 6
6 gang, meí> verlc í lífinu, einkanlega liœgra megin fyrir neían naflann. Tungan er þá hvervetna þakin hvítri efea gulleitri ska'n, og menu kvaiti yfir óbragfei í munninum. þegar þetta hefur varafe í nokkra daga, þá byrjar sjálf sóttin mefe sterkum kuldalirolli, og fylgir honum hiti og beinverkir. Yarir kuldahrollurinn stundum vife og vife í 2 efea 3 daga, og er einkum lakastur undir kveldife; honum fylgir þorsti og hiti eöa brenn- andi tiliinning í hörundinu. Lífæfein verfeur ófe og slær frá 90—100 á mínútunni. A 4. degi þessa tímabils verfeur sóttin hvafe megnust. Tung- an verfeur þá enn nú óhreinni, en er raufe á röndunum og framan f brodd- inum. þeirn finnst smekkurinn í munninum ymiist smefejulegur efea bitur, og mikife seigt slím kemur í munn og kverkar þeim, er stundum ollir klýju og uppsöln. Ilvervetna hafa þeir streng nokkurn fyrir bringsmöl- unum, og sje þrýst á lífife um naflann, svo innýflin eins og ýtist upp á vife, þá vesnar strengurinn; mefe honum vex og höfufepínan, magnleysife og sóttin; og fylgir því þá meir efea minna ringl efea dofei. 2. Tímabil. Á millum 7. og 8. dags, frá því sjúklingur fyrst fór afe kenna til veikinnar, merkja menn optast nær meiri efea minni þrota í lífinu, og sje þá stutt á lífife nefeanvert vife naflann hœgra megin, þá finnur sjúklingur til eymsla, sem stundum eru svo sár, afe hann eigi þolir, afe mafeur styfeji fast á lífife. Leggi menn nú flatan lófann á lífife á þennan stafe, finna menn, afe lífife er frábrugfeife því, sem vanalegt er. þafe er eins og þafe sje vökvi efea vindur í görnunum, sem fœrist undan lófanum, og lifife er eins og þjóttulegra, en á heiibrigfeum er vandi til. Sjúktingar missa nú livervetna ráfeife; andlitife rofenar og þrútnar, og augun verfea raufeleitari en vanalega. Sóttin tekur sig, eins og fyr er um getife, eink- um á á kveldin mefe hörfeum og tífeum slagæfeaslætti, óráfei og kippum, sem fylgja þyngsli fyrir brjósti, óbnr andardráttur og tífeur. þeir, sem deyja á þessa tímabili, fara annafehvort úr þyngslum fyrir brjóstinu efea í nokkurs lconar taugateygjum. 3. Tímabilife þekkist á því, afe þá minnka kraptarnir enn nú meira; sjúklingar liggja þá opt agndofa, og geta sig ekki hrcift. Slagæfein er ákaflega ófe, ogslær frá 100 —120 í mínútunni. Ilún verfeur þá veik, ó- regluleg, lætur ljett undan fingri, þegar á hana er þrýst. Hörundife er þurrt og svitalaust, en hendur og fœtur kólna hvervetna framar venju. Flestir sjúklingar hafa á þessu tímabili allmikinn og tífean nifeurgang, svo rúmife verfeur, sem menn kalla, eigi varife; tungan verfeur þurr og er þakin brún-móleitri skorpu. Varirnar verfea og þurrar ogdökkleitar, þcgar sóttin>er mjtig illkynjufe; munnurinn fyllist af slími, og sjúklingar eiga mjög bágt mefe afe rjetta út tnnguna; magnleysi þeirra sýnirsig í því, afe hend- urnar skjálfa, og eru þeir opt afe klóra mefe þeim í dýnuna; sumir eiga bágt mefe afe renna nifeur, sökum slímsins í munninum, og opt veitir á þessu tímabili örfeugt, afe veita þeim afera nœring en ofnrþunnt saup, t. d. inysu efea hafrasúpu, og þá lítife í einu. Flestir sjúklingar hafa á þessu


Um typhussóttina eða taugaveikina er menn kalla hjer á landi, orsakir hennar og meðferð

Year
1860
Language
Icelandic
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um typhussóttina eða taugaveikina er menn kalla hjer á landi, orsakir hennar og meðferð
http://baekur.is/bok/ae42a3c5-c642-4372-a234-81da2347b8b8

Link to this page: (10) Page 6
http://baekur.is/bok/ae42a3c5-c642-4372-a234-81da2347b8b8/0/10

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.