loading/hleð
(14) Page 10 (14) Page 10
10 veikum mönnum, og þótti mönnum því fremur öllu rííia á því, aí> hindra samgöngur milli veikra og heilbrigbra. Nú sjá menn, ab menn hvervetna hafa leitab langt yfir skammt, og a& sóttnæmib Iiggur þar, er menn minnst væntu, sumsje í áíiursögíiu óhreinu andrúmalopti. t>al> er a& vísu satt, a& ýmsir sjúkdómar, t. d. bólan og meslingar, koma hvervetna á fólk vi& sóttnæmi, 'en um margar a&rar sóttir gildir þetta langtum sjaldnar eu menn halda. Um meðferð typhussóttarinnar. þa& er höfu&regla í me&fer& typhussóttarinnar, a& menn bægi frá sjúklingi öllum ska&vænlegum áhrifum, því sje þa& gjört me& nákvæmni, ver&ur sóttin hvervetna vægari, og dey&ir fáa ef hún er eigi því illkynja&ri. Nú me& því a& vont Iopt hvervetna er tali& me& hinum helztu orsökum til sóttar þessarar, þá rí&ur einkum á, a& hreinsa Iopti& umhverfis sjúk- linginn svo mjög, sem au&i& er, og ske&ur þa& á ýmsan hátt, eins og nú skal greina. Almennast er, a& menn hreinsa loptib á þann hátt, aÖ menn i&ulega hleypa í gegnum herbergi þa&, er sjúklingur liggur í, nógu og hreinu andrúmslopti. e&a menn vi& hafa lyf e&a lopthreinsunarme&ul, sem hreinsa og ey&ileggja hinar sóttnæinu gufur umhverfis hina veiku. Sumir vi& hafa og hvorttveggja, og veitir opt eigi af, a& svo sje gjört, ef vel á a& fara. Til a& hreinsa andrúmsloptiö og minnka gufu í húsum inni, Hafa menn hvervetna hjer á landi tú&ur á ba&stofum sínum, en slíkt er me& öllu ónóg, og gefur ví&a tilefni til þess, a& loptib frá þröngum, sagga- sömum og votum göngum, leggur því fretnur inn í ba&stofuna. Langtum hentugra er a& hafa opna glugga títt og opt á dag, þegur ve&ur leyfir, e&a taka rú&u úr gluggum, er liggja andspænis liver ö&rum. Hentugast álít jeg hjer á landi, a& menn vildu taka upp hinar svo köllu&u vindsmug- ur (Ventiler), er nú almennt tí&kast í ö&rum löndum, því þær gætu hjálpaÖ tú&unum til a& hreinsa loptiö. Yindsmugur þessar skulu gjör&ar á þann hátt, a& menn bora allstórt gat á gluggarammana á tveimur gluggum er liggja andspænis hvor ö&rum, og ver&ur gat þetta a& vera allt a& þumlungi í þvermál e&a meir; má þær gjöra svo margar sem lienta þykir, til þess a& loptib ver&i fullkomlega hreint og loka þeim me& töppum þegar henta þykir sökum of mikils súgs e&a kulda. þa& er eitt rá&, a&hjálpa vindsmug- unum til a& hreinsa loptiö, a& hafa í þeim vi&arkol, á þann hátt, a& kolin þó eigi ab öllu hepti súginn; eru nýsvi&in vi&arkol einktim hentug ti! þess, því þau hafa þá náttúru, a& draga í smáholur sínar alls konar óheilnæmar lopttegundir, og hefur þessi eiginlegleiki kolanna fyrst komiö í ljós á seirini tímum ; kol, sem hafa or&iö fyrir vætu, og dregiö í sig ýmsar lopttegundir, eru óhœfileg, nema þau sjeu lög& á glœ&ur a& nýju, og þar eptir látin kólna í hreinu lopti, á&ur þau eru látin í vindsmugurnar. Margir hafa þann si&, a& hreinsa loptiö me& því, a& brenna einl í sjúkrahúsinti, og er þa& bæ&i heilnæmur og gó&ur vani, því þa& hjálpar eigi alllíti& til a& ey&a alla konar óhollustu-gufuefnum; þá eru og til ýmsar


Um typhussóttina eða taugaveikina er menn kalla hjer á landi, orsakir hennar og meðferð

Year
1860
Language
Icelandic
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um typhussóttina eða taugaveikina er menn kalla hjer á landi, orsakir hennar og meðferð
http://baekur.is/bok/ae42a3c5-c642-4372-a234-81da2347b8b8

Link to this page: (14) Page 10
http://baekur.is/bok/ae42a3c5-c642-4372-a234-81da2347b8b8/0/14

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.