loading/hleð
(16) Page 12 (16) Page 12
12 landfarsóttir meb uppsölumeSulum, en hann er mjög ísjárvcríur, og geta nieíuil þessi opt orfeib hættuleg. Langtum óhultari er brúkun búkhreins- andi eba Iaxermebala, einkum hafi sjúklingur, ábur en sóttin byrjabi, haft tregar hœgbir, og líka geta mebul þessi orbib til mikilla nota jafnvel á þeim, sem sóttin hefur byrjab á meb niburgangi. Af öllum hinum mörgu laxermebulum, er menn almennt vib hafa hjá oss, eru hin svo köllnbu laxersölt langhentugust í þessum sóttnm. þab eru einkum 2 af þeim sem almennast eru vibhöfb, sum sje „enska saltib" og „glaubersaltib'á Skamtur handa fullorbnum manni er vanalega 2 lób, og börnum milli 10 og 15 ára 1 lób, cn kvennfólki l1/2 — 2 lób. Söltin eru þá uppleyst í volgu vatni, svo sem hálfum pela, og drekkur sjúlingur þab í einu. I garnatyphus eru sölt þessi einkum heilnæm í byrjun sótt- arinnar, og veitir allopt eigi af áb hreinsa sjnlding á þennan hátt 3 eba 4 sinnum. Börnum, sem eru undir 10 ára, gefa menn hvervetna laxerolíu, og er þab ab vísií ráblegra, sjeu börnin mjög ung, en óhætt er þó, ab gefa flestum börnum, sem eru milli 5—10 ára, XJ2 Iób af ensku salti eba glau- bersalti, á þann hátt, sem nú var grcint. í hinum sóttnæma typhus þykir mörgum Iæknum óþarfi ab vib hafa laxermebul í byrjun veikinnar, en eigi er þab samkvæmt reynslu minni, því jeg hef nærfellt altjend sjeb gagn af þeim í þessnm sjúkdómi og aldrei skaba. Þab hefur verib vani ab hafa í þessum sóttum hib svo kallaba kœl- andi púlver, er samanstendur af vínsteini og saltpjetri, af því menn ímynd- ubu sjer, ab þab linabi sóttina. Abrir brúka tóman vínstein, cba hinn svo kallaba Cremor tartari, og er þab langtum óhultara mebal, því saltpjeturinn, sein er í kcelandi pulverinu, getur, ef svo ber undir, ab mikib er gefib af því, skemmt innýflín í innýflatyphussóttinni; betra mebal en bæbi þessi er hin svo kallaba kœlandi rauba febermixtura (Mixtura acida mineralis), sern er tilbúin af 1 qvintini af þynntri brennisteinssýru og 12 lóbum af vatni, meb 2 lóbum af hindbersýrópi. Mixtúru þessa geta allir tilbúib á þann hátt, er nú skal greina. Menn taka J/2 lób af þynntri brenni- steinssýru (ácidum vitrioli dilutum) og 24 stórar matskeibar af hreinu vatni, blanda þetta saman, og láta þar í 1 lób af muldu hvítasykri, þar sem eigi er til hindbersýrópib, og rná af þessari mixtúru, eins og af hinni fyrtöldu, gefa mebalstóra matskeib annan eba þribja hvern tíma: biirn- urn frá 5—10 ára 2 teskeibar, og yngri börnum en 5 ára 1 teskeib. Hag- anlegast er ab blanda mixtúru þessa, þegar hún er inngefin, meb jafnmiklu af lireinu köldu vatni, því þá er hún þægilegri til inntöku. Líka má vib hafa hana á þann hátt, ab menn blandi svo sem svari G matskeibum af henni í þriggja pela flösku nærfellt fylita meb hreinu vatni, og láti sjúkling smátt og smátt drekka af þessu, svo sem vænt staup annanhvorn tíma, svo flaskan sje útdrukkin meb rúmu dœgri. Sumir vib hafa í stab þessa þynnta brennisteinssýru í dropatali, og er þá mátulegt ab gefa svo sem


Um typhussóttina eða taugaveikina er menn kalla hjer á landi, orsakir hennar og meðferð

Year
1860
Language
Icelandic
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um typhussóttina eða taugaveikina er menn kalla hjer á landi, orsakir hennar og meðferð
http://baekur.is/bok/ae42a3c5-c642-4372-a234-81da2347b8b8

Link to this page: (16) Page 12
http://baekur.is/bok/ae42a3c5-c642-4372-a234-81da2347b8b8/0/16

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.