loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
13 svafl 10 dropum af henni í fullri matskeib af hreinu vatni, eSa þunnu hafurseySi, hjer um bil annan hvorn tíma. Nú þótt þetta mebal megi vib hafa í báSum sóttunum, þá þykir mörgum eiga betur vib ab hafa hina svo köllubu salmial;smixtúru í hinu fyrsta og öbru tímabili sóttnæmu typliussóttarinnar, einkum ef- ab brjóst- þýngslin eru mjög nVikil. Mebal þetta er til búiu af salmiaki, lakríssaft og hreinu vatni, og fæst á iyfjabúbum, þegar menn bibja um salmiakmixtúru meb lakríssaft; af henni er gefib 1 matskeib annan eöa þribja hvern tíma fuliorbnum, en hálfu minna ungiingum. þess ber ab geta, ab mixtúru þessa ætti aldrei ab gefa í silfurskeib, því hún gjörir skeibina svarta, og skemm- ist sjálf vib, heldur skal hún gefin í hornspæni eba glerstaupi, íþeimskömt- um, er nú var um talab, en sjaldan er ráblegt ab gefa hana Iengur en 5—6 daga, því eptir þann tíma á hin súra rauba mixtúra Iangtum betur vib. þegar sjúklingar í 3. og 4. tfmabilinu fara ab verba mjög máttdregnir, er ráblegast ab blanda súru mixtúrnna vib og vib meb Iloffmannsdropum, á þann hátt, ab menn gefi sjiíklingi þrisvar eba fjórum sinnuin á dag 20—30 Iloffmannsdropa í einni skeib af mixtúrunni, en eigi er vert ab gjöra þab, nema nvenn sjái ab dragi mjög af sjúklingunum eba þeir sjeu sjerlega máttvana. Þá er og almennt á þessum tímabilum, ab láta duft eitt, cr Chinin kallast, og sem er mjög styrkjandi mcbal, í þessa súru mixtúru, og eru þá vanalega látin í hvert pelaglas af því 10 eba 12 grön, og mixt- úran gefin á þann hátt, sem ábur er sagt. I byrjun typhussóttanna hafa sjúklingar hvervetna mikinn höfubverk og þab ýmist framan í enninu, eba aptan í höfbinu, og leggur hann þá opt nibur eptir hnakkanum; þá er einkargott ab vibhafa kalda vatnsbakstra á liöfubib, ogsje klippt hárib, hafi sjúklingur mikib eba þykkt hár. Líka er gott ab þvo slíkum sjúklingum meb njarbarvetti upp úr köldu vatni, en þó ætti á vetrum kuldakulib ab vera dregib úr vatninu, þerra þá síban vel, halda ab þeim rúmfötunum, ab þeir nái ab dampa lítib eitt á eptir. þá er og annab ráb ab lina liöfubverkinn, en þab er ab Ieggja súrdeig vib iljarnar, eba sennepsbakstra vib kálfana, og eru bakstrar þessir tilbúnir á þennan hátt: Menn taki mulin mustarb, svo sem 2 eba 3 kúffullar teskeibar, helli þar á ediki, eba sýru ef edikib vantar, svo úr því verbi ein3 og grautur eba smyrsli. þetta er síban látib inn í tvo þunna Ijercptspoka, og sjeu þessir pokar bundnir vib kálfasporbana og látnir liggja þar, uns hör- undib robnar undir; gjalda verbur samt varhuga vib, ab mustarbsbakstrar þessir liggi ekki of iengi, því þá geta þeir hieypt heimakomu í hörundib, og er optast nær nóg ab láta þá liggja svo sem svari 15 mínútum eba hálfum tíma. þegar sjúklingar í byrjun sóttarinnar hafa mikil brjóstþyngsli, er og allgott ab leggja slíka mustarbsbakstra á brjóstib, en eigi mega þeir þó liggja lengur en svo, ab hörundib robni nokkub undir. þab hefur verib vani hjer á landi, ab taka typhusvcikum mönnum blob, en lítt gagnar þab allflestum, og opt má þab ab miklu ógagni koma.


Um typhussóttina eða taugaveikina er menn kalla hjer á landi, orsakir hennar og meðferð

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um typhussóttina eða taugaveikina er menn kalla hjer á landi, orsakir hennar og meðferð
http://baekur.is/bok/ae42a3c5-c642-4372-a234-81da2347b8b8

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/ae42a3c5-c642-4372-a234-81da2347b8b8/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.