loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
15 þessu, þarf stundum aí) ítreka þetta fleirnm sinnum, og um sama lcytið og þa?) er gjört, þ& leggi menn klúta (compressur) á lífií), sem sjeu vœttir í kamfóru- brennivíni, e?a kamfórubrennivíniblöndnu meb þribja parti af terpentinolíu. Öllutn typhusveikum mönnum er, eina og fyr var sagt, ntjög hætt vib legusárum, einkum liggi þeir í slfcmum rúmum, eba sje forsómab ab bua uin þá svo opt setn verbur, og verba legusár þessi hvervetna bæbi leibinleg oghættuleg; til ab fyrirbyggja þau, ríbur mjög á, ab vanda rtím og umbún- ing hinsveika, þvo af honum öll óhreinindi, ef á hann kynnu ab koma, annabltvort af saur cba þvaginu, og gæta vel ab, hvort eigi komi raubir blettir á lendarnar, bakib eba lærhnúturnar. Sjái ntabur siíka bletti, skal þegar þvo þá úr köldu vatni og leggja á þá klúta vætta í kamfórubrennivíni, en dugi þab eigi, og komi sár þrátt fyrir þetta, þá er einkargott ab baba sár þessi meb seybi afsortulyngi eba vallhumli, og má þá leggja á þau klúta vætta í þessum seybiun, og stoekki þau þrátt fyrir þetta, verba menn ab fá smyrsli þau, er eikarbarlmrsalvi kallast, og leggja þau vib siírin daglega. Til aö fyrirbyggja sár þessi, ríbur, eins og nú var sagt, mjög á því, ab hafa vakandi attga á þessuni sjúklingum, snúa þeim opt á hlib- arnar og láta þá aldrei liggja ntjög lengi í senn á bakib cba á sömu lilib- ina. þab er venja sumra nianna, ab þeir vilja lækna sár þessi meb bly- hvítusaivi; en þab er ógjörningur og getur orbib hættulegt fyrir sjúklingmn, ef sárin eru stór og mikil um sig. Hafi menn eigi annab fyrir hendi, er langbezt ab brúka samanlagba klúta (compressur) vætta í hreinu köidu vatni, og skipta þeim, þá er þeir þorna. Hvab matarœbi sjúklinganna snertir í þessum sóttum, þá er höfub- reglan, ab láta þá ab eins nœrast á hinni allraljettustu og ljúffengustu fœbu. íbyrjun sóttarinnar og fram eptir henni mega sjúklingar eigi fá abra fœbu, en þunna drykki, annabhvort af hafurseybi, grjónaseybi, nymjólþurmysu, eba nymjólk, blandinni meb jöfnutn pörtum af heitu vatni, sem hefur sob- ib; en af öllum þessum drykkjum mega þeir neyta svo mikiis, er þeir hafa lyst til, einkum af hafurseybinu, en þab ætti ab vera Ijúffengt og eigi mjög þykkt. Hafi menn eigi annab fyrir Iiendi en nýmjólk, þá er bezt ab velja liina ljúffengustu kúantjóik og blanda hana meb sobnu vatni, eins og nú va'r sagt, því saubamjólk er þeim of þung. þar sem menn cigi hafa til hafurgrjón eba önnur grjón, mætti í stab þeirra brúka fjalla- grös á þann hátt, ab menn gjörbu af þeim seybi meb mjólkurvatni, sam- anblöndnu í því hlutfalli, er nú var greint; en eigi má seybi þetta vera of þykkt eba kvobulegt. Af allri þeirri sjúkrafœbu, er menn ha'fa hjerá landi, virbist mjer nýmjólkurmysan hvervetna hin hollasta og haganlegasta, og er ntjer nærri gebi ab haldjj, ab hún í sjálfu sjer sje mebal móti typh- ussótt, því jeg hef sjeb allmarga menn, er hana hafa drukkib í rneira Iagi, hafa gott af henni. Nú þótt þeir drykkir, er nú voru taídir, sjeu í sjálfu sjer ljettvæg fœba, þá er þó hvervetna ráblegast ab láta sjúklingum nœgja þar meb, þar til sóttin aubsjáanlega fer ab rjena á þeim, og þá fer ab


Um typhussóttina eða taugaveikina er menn kalla hjer á landi, orsakir hennar og meðferð

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um typhussóttina eða taugaveikina er menn kalla hjer á landi, orsakir hennar og meðferð
http://baekur.is/bok/ae42a3c5-c642-4372-a234-81da2347b8b8

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/ae42a3c5-c642-4372-a234-81da2347b8b8/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.