loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
Um typlmssóttina eða tangavcilíina, er menn kalla hjer á landi. Orsakir hennar og meöferö. Stutt lei&beining fyrir almenning, er eigi nœr til læknishjáipar. Yeiki sú, er gengur hjer um Iand, og almennt nú á dögum kallast taugaveiki, var áfcur nefnd, og finnst í ritum Iækna hjer kiilluö landfar- sótt, og er þaö í rauninni eölilegra nafu en þaö, er nú viö gengst, þó engan veginn samsvari þaö eöli sjúkdðmsins. Jeg ætla mjer aö hafa hiÖ almenna nafn, sem viÖ haft er nærfellt um allan heim, en þaö er „Typhus“m\ím'i>, því undir þessu nafui finnst sóttin hvervetna í útlenzk- um bókum. Sótt þessi hefur lengi liaft aösetur sitt hjer á fslandi, og varla hygg jeg nokkurt þaö land í noröurálfu heims, hvar hún hafi veriö aÖ tiltölil eptir fólkstali jafnalmenn, semhjer; enda sýnist hún hvervetna hafa auk- izt, þegar fólkiö hefur fjölgaÖ, og svo er enn. Um hana er opt getiö í annálum vorum og árbókum, og er þá optast kveöiö svo aö orÖi, „aö sótt mikil hafi gengiÖ í landinu". Þó sótt þessi sje álitin sjerstakur sjúkdómur, og hún sje þaö í raun og veru, þá ber þess þó aö geta, aö fiún hefur ýmsar tegundir, og eru einknm 2 hinar almennustu; kallast önnur þeirra „nærna typhnssóttin" (Typhu3 contagiosus), en hin síÖari „innýfla typhussóttin" (Typhus abdo- minalis), og er hin fyrri liin almennari optastnær, einkum þegar veikin grípur mjög um sig. Einkenni typhussóttanna. Typhussóttir þær, er nú var um getiö, hafa hver um sig sjerstakleg einkenni, og verÖur því lýsing þeirra nokkuö á ýmsa vegu, því þó cin- kennunum beri víöa sainan, þá eru sjerstakleg aÖaleinkenui, er nauösyn- legt þykir aö taka eptir, einkanlega sökum þess, aö meöferöin á sjúk- dóinuin fer nokkuö á ýmsa vegu, eptir því, sem einkenni þessi benda á. J. Einhenni næmu typhussóttarinnar. Til aö átta sig í sóttinni, er henni skipt í ýms tímabil, og eru þau almennt talin 5; en þau eru þessi:


Um typhussóttina eða taugaveikina er menn kalla hjer á landi, orsakir hennar og meðferð

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um typhussóttina eða taugaveikina er menn kalla hjer á landi, orsakir hennar og meðferð
http://baekur.is/bok/ae42a3c5-c642-4372-a234-81da2347b8b8

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/ae42a3c5-c642-4372-a234-81da2347b8b8/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.