loading/hleð
(8) Page 4 (8) Page 4
4 1. Undirbúnings-tímabiliS byrjar moS því, a& menn fínna sig veiklnlegri en vanalega, þá er menn höf&u fulla heilsu; ioptib bítur meir á menn, þeir eru lingjörSari en vanalega, og þola illa, alla stranga vinnu. í’cssu fylgir nokknrs konar deyfö í sönsununi meb höfubverk, svima, ógleöi og streng yfir um lífib fyrir neban bringsmalirnar, liœgba- leysi eba harblífi, me& hvítleitri tungu. þotta tímabil getur verib ýmis- iega langt; á sumum varir þab einungis 4 daga, en á sumum í viku eba lengur. A þessu tímabili er mjög ba'gt ab þekkja sóttina frá ýmsum öbr- um lasleikum, einkum þeim, er'koma af innkulsi eba ofmikilli áreynslu. 2. Býrjun sóttarinnar: Sóttin byrjar altjend raeí) meiri eba minni kölduhroll, sem varir lengur eba skemur, og fylgir honum hiti, meb liörbum og tíbum slagæbaslætti, svo ab slagæbin slær 90 — 100 eba jafnvel þar yfir á hverri mínútu; andardrátturinn verbur þungur og fljót- ari en vanalega; augun raub, líkt sem sjúklingur hefbi grátib; þyngsla- höfubverkur, ýmist í enninu eba hnakkanum, og fylgir þá hvervetna verk- ur í bakinu, hnakkanum eba mjóhryggnum; matarlystin er horfin; tungan er hvít, líkt og farbi- væri á henni, og sjúklingar hafa hvervetna tregar eba engar liœgbir; þó ber vib, ab þessu fylgir stundum niburgangur. Sjúklingar hafa magnleysistilfinning í öllunt kroppnum, meb þyngslum fyrir brjósti, hósta og tíbum andardrætti, og þá svimar mjög, ef þeir ætla ab sitja uppi, eba fara á fœtur; finnst þeim þá eins og ætli ab svífa ab þeim, Og þeim líbi vib ómegin; strengurinn, sem fyr var um getib fyrir bring- smölunum vex þá og hvervetna, meb klýju og á stundum uppköstum; þessu fylgir 3vefnleysi eba órólegur svefn, meb draumórum, en þó ermebvitund þeirra á þessu tímabili sjaldan skert, er þeir cru vakandi. Tíniabil þetta varir 2 eba 3 daga, og þá byrjar: 3. Utsláttartímabilib (stadium eruptionis). þab cr aubkenni- legt vib brjóstþyngslin og bóstann, er þá fara vaxandi, ef ábur hafa verlb, meb litlum slímupþgangi, Iíkt og í kvefsótt; koma þá raubir dílar um liörund, cinkum handleggi og fœtur; dílarnir eru opt óljósir, cinkum sjo liörundib eigi lireint, en stundum eru þeir háraubir eba Iifraubir, líkt og ilóabit væri. Opt fylgir útslætti þessum þrotavera á hálsinum neban undir eyrunum, líkt og eptir innkuls. þegar útsláttur eba flekkir þessir eru komnir í Ijós, verbur hóstinn Ijettari og lausari, en höfubverkurinn vex þá eigi sjaldan ab því skapi, og verbur ab rugli eba rœnuleysi. Sumir sjúk- lingar verba eins og hálíóbir og vilja fara á fœtur, en abrir liggja agn- dofa, liálfmóka eba símóka, eins og í nokkurs konar doba. Þessi ein- kenni vara 2 til 4 daga, en þá kemur: 4. Veiklutímabilib (Stadium nervosum). Tímabil þetta byrjar á 7. eba 9. degi, allt eptir því sem sóttin er stríb, og hvernig hún hefur verib mebböndlnb í fyrstu; útslátturinn er þá hvervetna horfinn; sjúkling- urinn verbur eins og dobafyilri, magnlausari og aumari, og þolir varla, ab á sjersje tekib; suniir finna þá mjög til sóttarinnar, meb þyngslum og


Um typhussóttina eða taugaveikina er menn kalla hjer á landi, orsakir hennar og meðferð

Year
1860
Language
Icelandic
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um typhussóttina eða taugaveikina er menn kalla hjer á landi, orsakir hennar og meðferð
http://baekur.is/bok/ae42a3c5-c642-4372-a234-81da2347b8b8

Link to this page: (8) Page 4
http://baekur.is/bok/ae42a3c5-c642-4372-a234-81da2347b8b8/0/8

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.