loading/hleð
(9) Page 5 (9) Page 5
5 vcrkjum í ollum líkamanum, en aSrir liggja agndofa, og vita ekkert, hvaí) í kringum sig fram fer. Sumir fá þá ofsjónir, og bafa hljóm fyrir eyrun, eí>a daufheyrast mjög. Hitinn á hörundinu er nú ákafnr, líkt sem brennandi, tungan optast þurr, meh móleitri skán, og hin sama skán sezt á varirnar. Stundum springur tungan, og koma í hana eins og smárifur, en alla-jafna er hún raubleit á röndunum og í broddinn. f>á sezt og allmikiö slím í háls og kverkar, og veitir þeirn örbugt aí> renna nibur. Magnleysife í ltroppnum vex; hendur og fœtur skjálfa af óstyrk, og stundum veitir þeirn örbugt, aí> kasta af sjcr þvaginu. Slagæbin verbur á mörgum ákaflega fljót, en lítil, veik ogeinsog óregluleg; margir þola nú eigi ab liggja, nema ábakinu, og eru hvervetna svo magnlausir, aö þab verbur ab snúa þeim, eba bera þá rúin úr rúmi. A þessu tímabili hafa sjúklingar optar noklc- urn niburgang en harblífi, en þó ber þab vib, ab sumir hafa alltafharb- lífi, meban sóttin varir, og þarf þá annablivort ab setja þeint stólpípu; eba gefa þeim inn. Stundnm eru öll þessi kennimerki, sem nú voru talin, Stundum ab eins nokkur af þeim. 5. Tímabilib eba umbreytingartímabilib (stadium crispos) er opt- ast aubkennilegt ab því, ab þá er sjúklingur lakastnr, þab sem liann hef- ur verib í sóttinni; öll kennimerki sýnast þá eins og aukast; slagæbin verbur ákaflega fljót, lin og óregluleg; dobinn vex nú, hafi hann eigi verib algjörbur ábur, og sjúklingur liggur í nokkurs konar stríbi, er optast end- ast meb rólegum doöasvefni, er varir í 6—12 tíma. Hörundib svitnar, verbur eins og mýkra átektar, og eptir þennan svefn fær sjúklingur betra ráb og fer ab vita af sjer, verbur slagæbin þá reglulegri og seinni, og allt snýst nú smátt og smátt til bata; einmitt á þeim tíma, er hann var í hvab mestum háska staddur. Af þeim, sem látast, deyja fæstir á þessu tímabili, heldur á hinu 3. eba 4. Gengur þetta tímabil fljótar eba seinna yfir í batann, er optast kemur smásaman, en aldrei allt í einu. , Nú þótt þetta sjeu abaleinkennin h hverju tímabili fyrirsig, þá mis- muna þau mjög á ýnisan hátt. Stundum eru ab eins sum þeirra kenni- leg á sjúklingi og stundum öll. Tímabilin vara og stundum allt ab viku, stundnm ab eins 2 — 3 daga; því er aubsjeb, ab nákvæma eptirtekt þarf til, ab geta aÖgreint þau og sjá fnllkomlega hvernig þau haga sjer. 2. Innýfla-typhusveildn (Typhoiden). þó sótt þessi í raun og veru sje náskyld hínni fyrri, þá mismunar hún þó frá henni á ýmsan hátt, eins og nú skal greina. Menn skipta sótt þessari í 5 tímabil, og hefur hvert af þeim sín sjcr- stöku merki, og eru hin helztu þeirra þessi: 1. Undirbúningstímabilib í sótt þessari byrjar optastnær meÖ matarólyst og limpu. Mönnum finnst, sem sjeu þeir ljemagna, og optast hafa þeir höfubverk, cinkum framan í höibinu; höfubverki þessum fylgir ýmist harblífi, eba harÖlífi blandabur niburgangnr, er sýnir sig á þann hátt, ab stundum Iiafa menn mjög tregar hœgbir, en annab veifib nibur-


Um typhussóttina eða taugaveikina er menn kalla hjer á landi, orsakir hennar og meðferð

Year
1860
Language
Icelandic
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um typhussóttina eða taugaveikina er menn kalla hjer á landi, orsakir hennar og meðferð
http://baekur.is/bok/ae42a3c5-c642-4372-a234-81da2347b8b8

Link to this page: (9) Page 5
http://baekur.is/bok/ae42a3c5-c642-4372-a234-81da2347b8b8/0/9

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.