(12) Blaðsíða 8
8
1
II.
lÍKRÆBl
lialdin í IteyJijavíkur dómkirkju p. 14. Jan. 1S47.
af
Dómkirkjupresti Hr. A. Jolmsen.
Postulinn Jakob frammsetur á einum stað jiessa
spurníngu: livað er mannsins líf? og hann svarar
sér sjálfur: reikur sem sjest um stund, en hverf-
ur svo.
Ó, hversu opt sjáum vér það viðbera, sem mjög
eptirtakanlega minnir oss á sannleika þessara helgu
orða? því án afláts heldur dauðinn áframm yðju sinni
á þessa lífs skeiðvelli, hrífur með sér hvern eptir
annan úr hópi dauðlegra. Og þó að víst sé um
það, að ekkert augnablik líði svo, að ekki alltaf
nýir og nýir af kvinnu fæddir líti Ijós þessa heims,
svo líður heldur ekkert augnablik svo, að ekki séu
alltaf aðrir, sem fyrir því til fulls apturlikji augum
sínum; en hvar eða hvernig drottinn af hvorjum
fyrir sig krefjast rnuni sálar hans, það veit einginn.
5ó að þar fyrir fráfall eins manns, sé einhver sá
algeingasti atburður, og oss vanans vegna sem opt-
ast lítið þar við bregöi, þá er samt því fráfalli sem
hér er skéð svo varið, að það öðrum fremur fær á
oss, ollir oss sárs trega.
Jér, kjæru vinir, iir hvorra hóp sá er hrifinn
sem hér liggur andvana, eruð híngað komnir í bezta
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald