loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
ig vér varið höfum því pumli drottinn Iénti oss. 0, ef það er vor einlæg ósk, aö deya drottni, nær sem liann kallar oss, svo látum oss lika ástunda að lifa honum, meðan það enn þá heitir í dag. Látum oss ávalt vakandi vera og árvakra, dyggilega stríða og starfa meðan dagur er. Látum oss; ekki gleymast það, er vér að oss drögum vísindanna dýrðlegu fjár- sjóðu, jafnframt að afla oss trúarinnar dýrgrips, og með hennar lijálp að leita guðs ríkis og hans réttlæt- is. Látum oss nota tímann, meðan tími gefst, hann stendur ekki við, fæst ekki aptur, og leggja góðan grundvöll fyrir seinni timana, svo vér á síöan get- um á hann byggt, kröptuglega hjálpað til að guðs ríki á jörðu framgeingt verði. Jiví þegar nóttin þá kemur, er einginn fær aðliafst, þá mun leið vor liggja, ekki til þeirra dinnnleitu bústaða, hvar ótti og áng- ur býr, helclur til lífsins og friðarins fögru heim- kynna, hvar eilifur dagur ljómar. Morgun þessa dags er fyrir þér upprunninn, sæli framliðni, áður enn liádegi þíns lífs hér var komið. En þann guð, til livers vér hér i trúnni mænum, hann munum vér þar líta augliti til auglit- is. Hann blessi þig og varðveiti, hann láti sína á- sjónu lýsa yfir þig og sé þér náðugur, hann upplypti sinu augliti yfir þig og gefi þér frið. Amen.


Ræður haldnar við útför skólapilts Stepháns Guðnasonar frá Ljósavatni.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför skólapilts Stepháns Guðnasonar frá Ljósavatni.
http://baekur.is/bok/c23dd84a-73f9-4b3f-8c37-9946f4d3b257

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/c23dd84a-73f9-4b3f-8c37-9946f4d3b257/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.