loading/hleð
(65) Blaðsíða 57 (65) Blaðsíða 57
57 y5ur” sagði Sigríður, og hrutu nokkur tár um Icið ofan uni kinnarnar á lienni. ” j>að er öll von til þcss, og jeg get ekki láð þjer það, góða minl” sagði Ingveldur og klappaði Sigríði aptur á kinnina, ”þö þú finnir í fyrstu lijá þjcr nokkurn efa, cnn jeg cr sannfærð um |>að, að cptir á muntu Jiakka guði fyrir að Jm ljcst mig ráða.” Sigríður gat þá ckki bundist tára, cnn með því að hún vildi ckki láta móður sína sjá, að hún grjeti, sttíð hún upp og gckk út úrstofunni; og töluðust þair ekki mcira við mæðgurnar; enn Ingveldur tðk orð Sigríðar fyrir fult jáyrði, og ritaði síðan þeim fóslruin til og sagði, livar komið var. Iíomu þeir fdstrar þá fram að Túngu, og festi Ingvcldur Guðinundi Sigríði dóttur sína. Eptir það kom Guðmundur nokkrum sinnum fram að Túngu; cnn jafnan var Sigriður mjög fúlát við hann, og fjekst Guðmundur ekki um það. Er nú svo ráð fyrir gjört, að brúð- kaupið skyldi standa að afliðnum rjettum, að þeim bæ er Hvoll heitir, það var annería prestsins í Sigríðartúngu hrcpp; þar voru húsakynni stærri og rúmbctri cnn í Túngu. Síðan fóru lýsíngar fram, tvo sunnudaga hvorn cptir annan, og scinna sunnu- daginn var lýst á tveiinur kirkjum undireins; það hafa lög- fróðir sagt oss, að ckki sje sú aðfcrð rjett; aptur höfum vjer heyrt grcinda prcsta scigja að svo mcigi þd vel vcra, cf ein- hvur gild ástæða sje til þess að flýta brúðkaupinu: og þannig ''Stóð á að þcssu skipti: lirútar þcir, sem lfárður hafði ætlað til vcislunnar, voru komnir af fjallinu og hafði Bárður hlaupið til að skcra J)á, svo þcir lcgðu ckki ofmikið af á mörinn; cnn skotið því að presti, aö ef lcingi stæði á lýsíngunum, gæti svo farið, að farið yrði að slá J„ kjötið, þegar vcislan yrði haldin. Daginn áður cnn vcislan skyldi standa, höfðu þcir fóstrar mikið annriki í að koma öllu fyrir. A Hvoii var stofuhús fram í bæn- um, þar voru borð rcist cptir cndilaungu liúsinu og bckkir á tvær ldiðar. Hjcr skyldi alt fyrirfólkið sitja; brúðhjónum var ætlað sæti fyrir miðjum gafli, og voru sæti þeirra auðkonni-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Saurblað
(156) Saurblað
(157) Saurblað
(158) Saurblað
(159) Band
(160) Band
(161) Kjölur
(162) Framsnið
(163) Toppsnið
(164) Undirsnið
(165) Kvarði
(166) Litaspjald


Piltur og stúlka

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
160


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Piltur og stúlka
http://baekur.is/bok/c8662e10-db74-4d3e-b85c-aff455fd8f23

Tengja á þessa síðu: (65) Blaðsíða 57
http://baekur.is/bok/c8662e10-db74-4d3e-b85c-aff455fd8f23/0/65

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.