loading/hleð
(58) Blaðsíða 54 (58) Blaðsíða 54
54 þetta sje ekki alls kostar anðveldt Jiar, Jiegar kýr eru nýlega gengnar úr hárunum, er opt mjög örðugt að sjá speldið, einkum ef það er í ver- unni mjúkhært. Þá er líka opt bágt að sjá hárkambana sem áður eru nefndir, og gjöra J>eir svo mikið til að ríra kúna, mega menu þess vegna vera varasamir ef J>eir vilja dæma um kýr á J>essu tíina bili. J»ví næst er J>að athugavert að skömmu fvrir og eptir buröinn er júgrið miklu stærra enn venjulega, og verður speldið við J>að tölu- vert stærra, en }>að á að sjer, svo menn kunni auðveldlega að ætla kúna betri en hún er í raun og veru, ef menn skoðuðu luna einung- is á því tíma bili; skyldu menn J>ví ekki marka stærð speldisins minna enn hálfan mánuö fyr- ir eða eptir burðinn. Á kvígum, sem ekki hafa fengið kálf, og eins á geldum kúm, sýn- ist aptur á mót speldið minna, en J>aö rcvnd- ar er, vegna J>ess }>ær liafa ekkert, eða mjög lítið júgur. Holdafar, eða útlit kýrinnar getur Ifka haft töluvert áhrif á speldið, einkanlega livað mýkt }>ess viðvíkur, og er J>ó aðgætandi, að betra er að dæma um þetta þegar kýrin er fremur mögur en feit; því á þeirri kú, sem í verunni hefur mjúkt speldi, breytist það lítið, hvort sem hún er mögur eða feit nema það sem hárið verður, ef til vill, lítiö eitt lengra sje hún mögur, án þess það missi mýktina fyrir það. A þeim kúm, sem hafa snarpt speldi, getur það aptur á mótibreytzt mikið, og ovð-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Leiðarvísir til að þekkja einkenni á mjólkurkúm

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Leiðarvísir til að þekkja einkenni á mjólkurkúm
http://baekur.is/bok/f186b06e-38b9-48c7-8039-3be36e450ca8

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 54
http://baekur.is/bok/f186b06e-38b9-48c7-8039-3be36e450ca8/0/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.