loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 hafa fyrir sig að þekkja þau, hafa opt getað farið nærri um það hvernig kýr hafa verið til mjóikur, þegar þeir hafa skoðað sköpulag þeirra. j>ó hafa öll slík merki reynzt mjög óáreiðan- leg og ónákvæm, unz frakkneskur maður nokk- ur fann ný einkenni á mjólkurkúm, sem langt bera af öðrum eldri einkennum, og heita mega ó b r i g ð u 1. J’essi frakkneski maður hjet F. Genon, og var sonur jarðyrkjumanns nokkurs. Frarn- an af lagði hann sig eptir að nema sem bczt atvinnuveg föður síns, og til þess heyrir, með- al annars, að þekkja eiginlegleika jurta og ald- ina af ýmsum einkennum, er þau hafa á sjer hiö ytra. Pegar Genon var 14 vetra gamall, var harrn látinn gæta kvr einnar, sern faðir hans átti og var góð mjólkurkýr. Hafði hann sjer það stundum til dægrastyttingar að klóra henni, og tók þá nákvæmlega eptir háralagi hennar, því hann ímyndaði sjer að kýrnar hlyti að hafa einhver einkenni á sjer útvortis, er sýndu eiginlegleika þeirra, að sínu leyti eins og jurtirnar. Nú aðgætti hann, að aptan og innanvert á lærunum, utan við júgrið á kúnni, var partur, þar sem hárið lá upp á við, og þogar hann klóraði henni á þessum staö. þá
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Leiðarvísir til að þekkja einkenni á mjólkurkúm

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Leiðarvísir til að þekkja einkenni á mjólkurkúm
http://baekur.is/bok/f186b06e-38b9-48c7-8039-3be36e450ca8

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/f186b06e-38b9-48c7-8039-3be36e450ca8/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.