loading/hleð
(61) Blaðsíða 57 (61) Blaðsíða 57
57 ur segir hann, að varla nokkur tarfur sje J>ar nema af 3. ilokki. Nú hefur Genon ráðið til að lialda kúm, svo opt sem verða mætti und- ir tarf af sama ilokki; en í Danmörku mundi það eptir þessu sjaldan vera mögulegt. Ann- að hvort hefir því staðið öðruvísi á þessu á Frakklandi, eða Genon hefur ekki athugað þetta vandlega, og væri því gaman að veita þessu nákvæma eptirtekt hjá oss. Hvað stærð speldisins á törfunum viðvík- ur, þá fullyrðir Andersen , að hann hafi vitað tarfa hafa svo stórt speldi eins og kýr af annari deild, hefir hann því ímyndað sjer þá reglu að telja þá til 1. deildar, og svo e. framvegis, einni deild ofar, en kýr með jafn- stóru speídi; hefur því Genon, eptir þessu, gjört heldur mikin mismun á speldum kúnna og tarfanna. Um eiiikeimi á kálfum. Genon segir, að menn geti með einu sjeð einkenni lians á kálfum, sem orðnir eru 12— 16 vikna. þetta er nú sjálfsagt öldungis rjett, að því er stærð speldisins viðvíkur, því það er sannreynt, að menn geta miklu fyrri, ogjafn- vel á nýbornum kálfi, dæmt um neðri lduta þess, sem líka er mest uin vert. Andersen segist hafa skoðað speldið á mörgum kálfum, bæði öldungis nýbornum og tveggja eða þriggja v
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Leiðarvísir til að þekkja einkenni á mjólkurkúm

Ár
1859
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Leiðarvísir til að þekkja einkenni á mjólkurkúm
http://baekur.is/bok/f186b06e-38b9-48c7-8039-3be36e450ca8

Tengja á þessa síðu: (61) Blaðsíða 57
http://baekur.is/bok/f186b06e-38b9-48c7-8039-3be36e450ca8/0/61

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.