loading/hleð
(24) Page 22 (24) Page 22
FRAM ALLIR VERKAMENN Fram allir verkamenn og fjöldinn snauði því fáninn rauði, því fáninn rauði, fram allir verkamenn og fjöldinn snauði þvx fáninn rauði okkar merki er. Því fáninn rauði okkar merki er því fáninn rauði okkar merki er því fáninn rauði okkar merki er lifi kommúnisminn og hinn rauði her. Lag: ítalskt ^baráttulag "Avanti populo" Texti: Höf. ókunnur EITT LÍTIÐ OG SÖLSKINSBJART LJÓÐ Sittu hérna á^kné mínu, elskulegi öreigi.' Yndisleg er náttúran og - hallelúja.'’ Sólin er svo falleg og^fuglarnir svo kátir og fullt af alslags blómum og - hallelúja. ó, lyftum vorum hjörtum frá heimsins lystisemdum og hugsum ekki um vélar og þesskyns tralala.' Vér þurfum síst að kvarta, sem erum duft og aska, því allt er þetta náðargjöf og - hallelúja." Og lífið er svo fallvalt og dasamlegt að deyja og Drottinn þekkir sína og - halleluja.' Hið ekta Jesú^blóð er hið eina, sem oss bjargar, en ekki verklýðsbylting og þesskyns tralala.' Þvi það er sannað mal að þa vantar aldrei vinnu, sem vilja reyna að bjarga sér og - hallelúja.' Hvað gerir líka til, þó oss vanti föt og fæði, ef^forsjóninni £óknast og - hallelúja.' Því sælir eru fátækir - hinum hefnist fyrir, sem heimta launabætur og þesskyns tralala.' Vér eigum öll að trúa á þetta gamla og góða, sem §uði reyndist þóknanlegt og - hallelúja.' Ef fúsir hinni agandi föðurhönd vér lútum, hun frelsar oss að lokum og - hallelúja.' í eilifðinni faum vér allt, sem hjartað girnist, ef uppistand vér hötum og þesskyns tralala' elska þig og bið fyrir þér öreigi minn góður.' Þu ert vor minnsti bróðir og - hallelúja.' Og fyrir þig var sköpuð hin fagra sól á himnum og fuglarnir og blómin og - hallelúja.' En þetta hitt, sem spillir þinni alvöru og auðmýkt, og einungis er jarðneskt og holdlegt - það er bja.' Lag: Jakob S. Jónsson Texti: Jóhannes úr Kötlum


Syngjandi sokkar

Year
1978
Language
Icelandic
Keyword
Pages
52


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Syngjandi sokkar
https://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956

Link to this page: (24) Page 22
https://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956/0/24

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.