loading/hleð
(51) Page 43 (51) Page 43
..................... .............."-=1 43 i niiuiiiiiiiiiiiiiiinn nnniii niiiiiiiiin iiiiiiniiiiiiiiiniiiiiniin um, en í hciminum; en, við það að lypta upp huga vorum í hæðirnar til höfundar trúar vorrar, þá lítum vjer álengdar stjörnu vonarinnar, sem uppljómuð af sól rjettlætisins verður oss að því ljósi, er dreifir á hurtu myrkri og skugga sorgar- innar ; já, sem með lífsyl sínum burthrekur þoku mótlætis og hryggðar; sem sýnir oss þetta vort líf sem útlegðar stund, en dauða vorn sem hinn sanna inngang lífsins, því lífið byrjar fyrst þá, þegar vjer algjörlega deyjum heiminum; sem sýn- ir oss missir vorn, hvort það er faðir, maki eða móðir, systir, barn eða bróðir, í því ljósi, er deyð- ir sorgina í hjörtum vorum, en lífgar og glæðir vonina, svo sjer í trúnni segja hljótum um vorn framliðna: „Gfuði sjeu þakkir, sem honum hefur sigurinn gefið, fyrir Drottin vorn, Jesúm Krist“. Beiskur er bikar sorgarinnar, og því bragð- næmari, sem optar er á honum bergt, en samneyti sannkristinna vina dregur úr beiskjunni; allirhljót- um vjer af honum að drekka, fyr eða síðar, og þess vegna er oss það svo eiginlegt, að leitast við að sýna hlutdeild vora, að reyna að ljettabyrð- inni á þeim sem sorgin mæðir í það og það skipt- ið: „að gráta með grátendum“, hvort sem vjer þegar sjálfir höfum reynt missir ástvinanna, eður vjer eigum það fyrir höndum. — Og — með þeirri sorg, er elska og virðing af oss heimtar, og sem styðst við trúna og vonina, höfum vjerkomið hjer í dag, ástkæru syrgjendur, til þess að styrkja yð-
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Illustration
(8) Illustration
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Rear Flyleaf
(70) Rear Flyleaf
(71) Rear Board
(72) Rear Board
(73) Spine
(74) Fore Edge
(75) Scale
(76) Color Palette


Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.

Author
Year
1887
Language
Icelandic
Keyword
Pages
72


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Útfararminning síra Sigurðar Brynjólfssonar Sivertsens.
https://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73

Link to this page: (51) Page 43
https://baekur.is/bok/10cb5b7e-9114-453c-87c2-956115eeea73/0/51

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.