(16) Blaðsíða XII (16) Blaðsíða XII
XII Formáli. sem álti Hauksbók, og gelr límans vegna vcrið sonarsonr Hauks Erlendssonar. Síðan vita menn ekki um Hauksbók fyrr en um 1G00. í>á ætlar Gnðbrandr Vigfússon að Jón lærði bafl haft liana undir höndum. Síðar fekk Arngrímr lærði hana frá Ara Magn- ússyni í Ögri, og getr hann þess í bók, þeirri cr heitir «Speci- men Islandiae IIistoricum,« og prentnð er í Amsterdam IGI3, á 154.blaðs., og segir, að bókin hafl ser lánuð vcrið að boði hans hátignar konungsins;1 en konungsbréf það er liann rœðir um,er út gefið 17. apríl 159G,2 og er líklcgt, að hann liafl fengið bók- ina lil láns eigi mjðg mörgum árum þar eptir, eða skömmu eptir 1G00. Síðan fékk Björn á Skarðsá bókina til láns, og þar eplir Brynjólfr biskup Sveinsson. IJann lét rita upp eplir henni Land- námabók og Iíristnisögu. Virðist þá bisluip að hafa sent eiganda bókarinnar, bóndamanni í Skálavík, þann lilut hennar, er hann hafði rita látið. IJinn hlutr bókarinnar varð eplir hjá Brynjólfi biskupi, og var honum aldrigi aptr skilað, og eplir andlát hans (5. ágúst 1075) fékk Árni ðlagnússon hann, og segir hann sig minni, að hann hafi fengið hann frá Gaulverjabre í Flóa. Getr það vel kom- i/.t heim, því að Brynjólfr biskup gaf eptir sig íslenzkar bœkr sínar, sögnr og skrifaðar frœðibœkr frændkonu sinni Ilelgu Magnúsdóttur í Bróeðratungu og Sigríði Halldórsdóltur lögmanns Ólafssonar, konu síra Torfa Jónssonar í Gaulverjabœ, til hehn- ingaskipta (Jón Halldórsson í Æfi Brynjólfs biskups). Má þá vel vera, að sá hlutrinn, erhandritin voru í, liafilent hjá Sigríði Hall- dórsdóttur, og Árni Magnússon hafi þanuig fengið þenna hlut Hauksbókar í Gaulverjabœ; en eigi vitum vér, hvert ár það var; en iiinn hlutinn (eöa þau blöð, sem nú eru cplir af Landnáma- bók og Kristnisögu) fékk hann eitthvað nálægt 1700 mestallan frá síra Ólafi Jónssyni (er var prestr á Stað í Grunnavík 1703— 1707), en síra Jón Torfason faðir bans (er var prestr á Stað í 1) Maioris sane et scientiac et diligentiae excmplar dedit ille modo dictus Ilauko (jloruit circ. Ann. 1308), conscripto nostra lingua opcre dc origine gentis hlandicae, chorographico ct chro- nologico; quod ab autore IIauksb ólc nomen accepit; qucm in priore huius speciminis potissimum parte secuti sumus autorcm; communicatum in illum usum ab insulae noslrae viro primario et magnate Aretio Magni fdio ad nutum et poslulatum regiae majestutií, aeque omnibus incolis publico diplomate designatum, quorum ille ad hoc obsequium, regis mandato praestandum, fa- cile coryphaeum se exhibuit. 2) l>að erprentað í: Magnús Ket- ilssori, Iíongelige Allernaadigste Forordninger og aabne Brevc, II 20G—207.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða XXIII
(28) Blaðsíða XXIV
(29) Blaðsíða 1
(30) Blaðsíða 2
(31) Blaðsíða 3
(32) Blaðsíða 4
(33) Blaðsíða 5
(34) Blaðsíða 6
(35) Blaðsíða 7
(36) Blaðsíða 8
(37) Blaðsíða 9
(38) Blaðsíða 10
(39) Blaðsíða 11
(40) Blaðsíða 12
(41) Blaðsíða 13
(42) Blaðsíða 14
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 21
(50) Blaðsíða 22
(51) Blaðsíða 23
(52) Blaðsíða 24
(53) Blaðsíða 25
(54) Blaðsíða 26
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Nokkur blöð úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu

Ár
1865
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkur blöð úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu
https://baekur.is/bok/22ea6915-b1b2-48f9-a990-95341bd42b86

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða XII
https://baekur.is/bok/22ea6915-b1b2-48f9-a990-95341bd42b86/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.