loading/hleð
(24) Blaðsíða XX (24) Blaðsíða XX
XX Formáli. sem í Hauksbók. Werlauff talar að vísu svo tim skinnblöð þessí, sem hann hafi haft þau sjálfr undirhöndum eða, að minsta kosti, sem þau hafi þá (1821) verið í skinnbókinni ÁM. 544. 4; en þó virðist mér óvíst, hvort hann hefir við haft skinnbókarblöðin sjálf eða eptirrit þeirra, og hvort þau liafa þá verið í Kaupmannahöfn eða á Islandi. Sveinbjörn Egilsson hefir haft eptirril af þcim, þá er hann var að semja orðabók sína á ártinum 1824 — 1844; og vitnar hann til þeirra víða í henni, t. d. undir orðnnum <l<)JÍj binda, bjarnígiill, gilja, bciðr, hilínn, mynda, skratti, valda, virkr. iíptir því sem segir í þjóðólfi, XVI 71, íekk Dr. Uallgrímr Seheving þau í arf norðan frá Sauðanesi úr dánarbúi síra Stcfáns Einarssonar (•]- 1847). Eptir dauða Schevings gáfu erfingjar hans skinnblöðin fornmenjasafninu í Reykjavík, og eru þau nú eign þcss. það eru 14 blöð (28 blaðsíður), riluð með fallegri hendi; stafagjörðin sýnist vera íslenzk; blaðið er upp og niðr 9 þum- lungar og tvær línur á lengd, og vantar eina línu í 6 þumlunga á breidd; kjalraufarnar eru sex; milli miðraufanna eru 2 þuml- ungar og rúmar 4 línur; en milli þeirra kjalraufa, sem eru þar fyrir ofan og neðan, eru tveir þuml. og sex línur; línUrnar á blaðsíðu eru frá 30 lil 34; fyrirsagnir fyrir kapftulunum eru með rauðu letri. Upphafsstafir kapítulanna eru llestir rauðir, cn þó nokkurir grœnir. I’yrsta blaðsíðan er mjög ill afiestrar og sömu- leiðis hin 27. og 28. Sumsstaðar á l.og 27. blaðsíðu og láein- um öðrum stöðum hefir veriö dregið ofan í lelrið með nýrra og svartara bleki, og hefir sumsstaðar auðsjáanlega aflagazt þar við, það er upphaflega var skrifað. |>að sem ofan í erdregið, erhor sett milli hornklofa, [ j; en þau orð, er nú verða eigi lesin, og styðjast að eins við ágizkun og samburð við Al\. og Rímbeglu, eru hér selt milli sveiga, (). Orðin nofrœn og »frœ,« 3o,io, eru þannig sett eptir ágizkun (sbr. frœkorne OH. [1849] 101, 75io), því að þau verða nú með engu móti lcsin; og má vera, að heldr ætli að rita þau »fræ» og »ofræ,« af því að rilað er frcfast = frævast 37io, 38a7. Sum orð eru nær ávalt bundin á skinnblöðum þessum, og getr því leikið eíl á, hvernig þau skuli rita. Orðið biskup heíi eg ritað biskop, en hefði heldr átt að rita það byskup, þvi að svo virðist það ritað 41 o. Eg liefði og heldr átt að rila kon- o n g r en k o n u n g r, því að k o n o n g u m er ritað fullum stöfum 34a. Orðið firir er rilað fullum stöfum 2O22, 22^4, og 3920 (firirgefning). Orðmyndirnar þeira, þeirar, þeiri licli eg ritað rncð einu erri. f>ær eru ritaðar fullum stöfum á þessum
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða XXIII
(28) Blaðsíða XXIV
(29) Blaðsíða 1
(30) Blaðsíða 2
(31) Blaðsíða 3
(32) Blaðsíða 4
(33) Blaðsíða 5
(34) Blaðsíða 6
(35) Blaðsíða 7
(36) Blaðsíða 8
(37) Blaðsíða 9
(38) Blaðsíða 10
(39) Blaðsíða 11
(40) Blaðsíða 12
(41) Blaðsíða 13
(42) Blaðsíða 14
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 21
(50) Blaðsíða 22
(51) Blaðsíða 23
(52) Blaðsíða 24
(53) Blaðsíða 25
(54) Blaðsíða 26
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Nokkur blöð úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu

Ár
1865
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkur blöð úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu
https://baekur.is/bok/22ea6915-b1b2-48f9-a990-95341bd42b86

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða XX
https://baekur.is/bok/22ea6915-b1b2-48f9-a990-95341bd42b86/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.