
(11) Blaðsíða [7]
6. Menn vaða’ í villu’ og svíma,
Veit enginn neitt um það,
Hvernig, á hverjum tíma,
Eða hvar hann kemr að.
Einn vegr öllum greiðir
Inngang í heimsins rann;
Margbreyttar lízt mér leiðir
Liggi þó út þaðan.
7. Afl dauðans eins nam krenkja
Alla í veröld hér;
Skal eg þá þurfa að þenkja,
Hann þyrmi einum mér ?
Adams er eðli runnið
I mitt náttúrlegt hold ;
Eg hefi’ og þar til unnið
Aftr að verða’ að mold.
8. Hvorki með hefð né ráni
Hér þetta iíf eg fann ;
Sálin er svo sem að láni
Samtengd við líkamann ;
í herrans höndum stendr
Að heimta sitt af mér ;
Dauðinn má segjast sendr
Að sœkja, hvað skaparans er.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða [9]
(14) Blaðsíða [10]
(15) Blaðsíða [11]
(16) Blaðsíða [12]
(17) Saurblað
(18) Saurblað
(19) Band
(20) Band
(21) Kjölur
(22) Framsnið
(23) Kvarði
(24) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða [9]
(14) Blaðsíða [10]
(15) Blaðsíða [11]
(16) Blaðsíða [12]
(17) Saurblað
(18) Saurblað
(19) Band
(20) Band
(21) Kjölur
(22) Framsnið
(23) Kvarði
(24) Litaspjald