loading/hleð
(11) Blaðsíða [7] (11) Blaðsíða [7]
6. Menn vaða’ í villu’ og svíma, Veit enginn neitt um það, Hvernig, á hverjum tíma, Eða hvar hann kemr að. Einn vegr öllum greiðir Inngang í heimsins rann; Margbreyttar lízt mér leiðir Liggi þó út þaðan. 7. Afl dauðans eins nam krenkja Alla í veröld hér; Skal eg þá þurfa að þenkja, Hann þyrmi einum mér ? Adams er eðli runnið I mitt náttúrlegt hold ; Eg hefi’ og þar til unnið Aftr að verða’ að mold. 8. Hvorki með hefð né ráni Hér þetta iíf eg fann ; Sálin er svo sem að láni Samtengd við líkamann ; í herrans höndum stendr Að heimta sitt af mér ; Dauðinn má segjast sendr Að sœkja, hvað skaparans er.


Hallgrímr Pétrsson

Ár
1900
Tungumál
Enska
Blaðsíður
20


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hallgrímr Pétrsson
https://baekur.is/bok/2edda765-9c9d-4b65-b73f-5a873725123a

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða [7]
https://baekur.is/bok/2edda765-9c9d-4b65-b73f-5a873725123a/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.