
(13) Blaðsíða [9]
9- Nú vel, í herrans nafni,
Fyrst nauðsyn ber til slík;
Ég er ei þeirra jafni,
Sem jöröin geymir nú lík ;
Hve nær sem kallið kemr,
Kaupir sig enginn frí;
par læt eg nótt sem nemr,
Neitt skal ei kvíða því.
10. Eg veit, minn Ijúfr lifir
Lausnarinn himnum á ;
Hann ræðr öllu yfir,
Einn heitir Jesús sá;
Sigrarinn dauðans sanni
Sjálfr á krossi dó,
Og mér svo aumum manni
Eilíft líf víst til bjó.
11. Með sínum dauða’ hann deyddi
Dauðann og sigr vann,
Makt hans og afli eyddi ;
Ekkert mig skaða kann ;
þó leggist lík í jörðu,
Lifir mín sála frí;
Hún mœtir aldrei hörðu
Himneskri sælu f.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða [9]
(14) Blaðsíða [10]
(15) Blaðsíða [11]
(16) Blaðsíða [12]
(17) Saurblað
(18) Saurblað
(19) Band
(20) Band
(21) Kjölur
(22) Framsnið
(23) Kvarði
(24) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða [9]
(14) Blaðsíða [10]
(15) Blaðsíða [11]
(16) Blaðsíða [12]
(17) Saurblað
(18) Saurblað
(19) Band
(20) Band
(21) Kjölur
(22) Framsnið
(23) Kvarði
(24) Litaspjald