(13) Blaðsíða [9] (13) Blaðsíða [9]
9- Nú vel, í herrans nafni, Fyrst nauðsyn ber til slík; Ég er ei þeirra jafni, Sem jöröin geymir nú lík ; Hve nær sem kallið kemr, Kaupir sig enginn frí; par læt eg nótt sem nemr, Neitt skal ei kvíða því. 10. Eg veit, minn Ijúfr lifir Lausnarinn himnum á ; Hann ræðr öllu yfir, Einn heitir Jesús sá; Sigrarinn dauðans sanni Sjálfr á krossi dó, Og mér svo aumum manni Eilíft líf víst til bjó. 11. Með sínum dauða’ hann deyddi Dauðann og sigr vann, Makt hans og afli eyddi ; Ekkert mig skaða kann ; þó leggist lík í jörðu, Lifir mín sála frí; Hún mœtir aldrei hörðu Himneskri sælu f.


Hallgrímr Pétrsson

Ár
1900
Tungumál
Enska
Blaðsíður
20


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hallgrímr Pétrsson
https://baekur.is/bok/2edda765-9c9d-4b65-b73f-5a873725123a

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða [8]
https://baekur.is/bok/2edda765-9c9d-4b65-b73f-5a873725123a/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.