
(9) Blaðsíða [5]
3- Dauöinn má svo meö sanni
Samlíkjast, þykir mér,
Slyngum J?eim sláttumanni,
Er slær allt, hvaö fyrir er;
Grösin og jurtir grœnar,
Glóandi blómstriö frítt,
Reyr, stör sem rósir vænar
Reiknar hann jafn-fánýtt.
4. Lífið manns hratt fram hleypr,
Hafandi enga bið,
I dauðans grimmar greipr,
Gröfin tekr þá við ;
Allrar veraldar vegr
Víkr að sama punkt;
Fetar þann fús sem tregr,
Hvort fellr létt eða þungt.
5. Hvorki fyrir hefð né valdi
Hopar dauðinn eitt stryk;
Fæst sízt með fögru gjaldi
Frestr urn augnablik;
Allt hann að einu gildir,
þótt illa líki’ eða vel;
Bón ei né bræði mildir
Hans beizka heiftarþel.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða [9]
(14) Blaðsíða [10]
(15) Blaðsíða [11]
(16) Blaðsíða [12]
(17) Saurblað
(18) Saurblað
(19) Band
(20) Band
(21) Kjölur
(22) Framsnið
(23) Kvarði
(24) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða [9]
(14) Blaðsíða [10]
(15) Blaðsíða [11]
(16) Blaðsíða [12]
(17) Saurblað
(18) Saurblað
(19) Band
(20) Band
(21) Kjölur
(22) Framsnið
(23) Kvarði
(24) Litaspjald