(9) Blaðsíða [5] (9) Blaðsíða [5]
3- Dauöinn má svo meö sanni Samlíkjast, þykir mér, Slyngum J?eim sláttumanni, Er slær allt, hvaö fyrir er; Grösin og jurtir grœnar, Glóandi blómstriö frítt, Reyr, stör sem rósir vænar Reiknar hann jafn-fánýtt. 4. Lífið manns hratt fram hleypr, Hafandi enga bið, I dauðans grimmar greipr, Gröfin tekr þá við ; Allrar veraldar vegr Víkr að sama punkt; Fetar þann fús sem tregr, Hvort fellr létt eða þungt. 5. Hvorki fyrir hefð né valdi Hopar dauðinn eitt stryk; Fæst sízt með fögru gjaldi Frestr urn augnablik; Allt hann að einu gildir, þótt illa líki’ eða vel; Bón ei né bræði mildir Hans beizka heiftarþel.


Hallgrímr Pétrsson

Ár
1900
Tungumál
Enska
Blaðsíður
20


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hallgrímr Pétrsson
https://baekur.is/bok/2edda765-9c9d-4b65-b73f-5a873725123a

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða [4]
https://baekur.is/bok/2edda765-9c9d-4b65-b73f-5a873725123a/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.