loading/hleð
(7) Blaðsíða [3] (7) Blaðsíða [3]
1. Allt eins og blómstriö eina Upp vex á sléttri grund, Fagrt með frjóvgun hreina, Fyrst um dags morgunstund, Á snöggu augabragði Af skorið verðr fljótt, Lit og blöð niðr lagði, Líf mannlegt endar skjótt. 2. Svo hleypr œskan unga Óvissa dauðans leið Sem aldr og ellin þunga, Allt rennr sama skeið. Innsigli engir fengu Upp á lífsstunda bið, En þann kost undir gengu Allir, að skilja við.


Hallgrímr Pétrsson

Ár
1900
Tungumál
Enska
Blaðsíður
20


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hallgrímr Pétrsson
https://baekur.is/bok/2edda765-9c9d-4b65-b73f-5a873725123a

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða [3]
https://baekur.is/bok/2edda765-9c9d-4b65-b73f-5a873725123a/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.