loading/hleð
(15) Blaðsíða [11] (15) Blaðsíða [11]
12. Jesús er mér í minni ; Mig á hans vald eg gef, Hvort eg er úti’ eöa inni, Eins þá eg vaki’ og sef. Hann er mín hjálp og hreysti, Hann er mitt rétta líf ; Honurn af hjarta’ eg treysti, Hann mýkir dauöans kíf. 13. Ég lifi’ í Jesú nafni, I Jesú nafni’ eg dey ; þó heilsa’ og líf mér hafni, Hræöist eg dauöann ei ; Dauði, eg óttast eigi Afl þitt né valdið gilt; í Kristí krafti’ eg segi: Kom þú sæll, þá þú vilt.


Hallgrímr Pétrsson

Ár
1900
Tungumál
Enska
Blaðsíður
20


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hallgrímr Pétrsson
https://baekur.is/bok/2edda765-9c9d-4b65-b73f-5a873725123a

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða [11]
https://baekur.is/bok/2edda765-9c9d-4b65-b73f-5a873725123a/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.