(15) Page [11] (15) Page [11]
12. Jesús er mér í minni ; Mig á hans vald eg gef, Hvort eg er úti’ eöa inni, Eins þá eg vaki’ og sef. Hann er mín hjálp og hreysti, Hann er mitt rétta líf ; Honurn af hjarta’ eg treysti, Hann mýkir dauöans kíf. 13. Ég lifi’ í Jesú nafni, I Jesú nafni’ eg dey ; þó heilsa’ og líf mér hafni, Hræöist eg dauöann ei ; Dauði, eg óttast eigi Afl þitt né valdið gilt; í Kristí krafti’ eg segi: Kom þú sæll, þá þú vilt.


Hallgrímr Pétrsson

Year
1900
Language
English
Pages
20


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Hallgrímr Pétrsson
https://baekur.is/bok/2edda765-9c9d-4b65-b73f-5a873725123a

Link to this page: (14) Page [10]
https://baekur.is/bok/2edda765-9c9d-4b65-b73f-5a873725123a/0/14

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.