
(13) Blaðsíða 13
13
Rbd. Rbd. sk.
30 Marts 1827 átti þaftárentu 4200; í peníngum 834. 66.
— — 1828 — — 4300 — 498. 40.
— — 1829 — — 4500 — 506. 90.
— — 1S30 — — 4600 — 445. 35.
— — 1831 — — 5000 — 546. 23.
— — 1832 — — 5200 — 410. 26.
— — 1S33 — — 5500 — 434. 23
— — 1834 — — 5800 — 518. 76.
— — 1835 — — 6100 — 493. 89.
— — 1836 — — 6400 — 478. 94.
— — 1837 — — 6400 — 616. 81.
— — 1838 — — 6700 — 552. 87.
— — 1839 — — 7100 — 436. 54.
— — 1840 — — 7100 — 506. 38.
— — 1841 á þaö — 7400 — 541. 70.
JiaraÖauki á félagiö í enum íslenzka jaröabókarsjóöi 250
rbd., og í peníngum hjá gjaldkera deildarinnar í Reykja-
■vík 46 rbd. 38 sk.
Allt þetta er auk álitlegra penínga, sem standa í
óseldum bókum bœbi hðr og á Islandi.
Af þessum uppIagsejTÍ telst svo til, ab konúngur
hefir gefib félaginu 2800 rbd. (100 dali á ári og þrisvar
200dali,) og Moltke greifi, ríkisgjaldkeri tFinantsmmister),
2500 dala (100 dali á ári), en eptirstö&var lærdóms-lista
félagsins (ánafnabar bókmentafólaginu í bréfi 20 Júní
1817, greiddar því 1828) voru 275 rbd. í peníngum og
nokkuí) af óseldum félagsritum.
A Islandi hlotnu&ust félaginu í upphafi álitlegar gjafir,
og margir gjörímst félagar þess, en ymsar kn'ngumstæSur
hafa ollab því, a& gjafirnar hafa smámsaman or&iö minni,
og menn hafa slegiö slöku viö félagiö, jafnvel þeir, sem
hafa veriö í því meöan þeir voru hér í Kaupmannahöfn.
Hefir þaö aö nokkru leiti veriö félaginu aö kenna,
aö þaö hefir ekki veriö sér eins úti um aö vinna