loading/hleð
(12) Blaðsíða 12 (12) Blaðsíða 12
12 hafa einnig sýnt fyritæki voru mikin góövilja, og lofab oss afe styrkja þab sem kostur er á. III. Enn er eitt fyritæki sem er nákvæmlega sam- tvinnab þessu, og þa& er, af) deild vor á Islandi lieíir í vetur falib á hendur 50 prestum hér og hvar á landinu ab halda ve&ráttubækur, eptir sýnishorni sem þeim hefir veriö sent, og er þa& bæbi fróblegt og gagnlegt a& fá slíkar skírslur, til a& vita loptslag og ve&ráttufar allsta&ar á landinu. Vísindafélagi& gefur hitamælira þá, sem á þarf a& halda. þa& var í upphafi lógtekiö, a& fálagiö skyldi tleigi verja gjörvöllum inngjöldum sínum til kostna&ar árlega, heldur leyfa hérumbil fimtúng þeirra, svo þa& fái vissan stofn, og falli ei strax, þó stöku me&Iimir deyi e&a úr gángi. Skal þessi upplagseyrir geymast, ásamt hans ágó&a, og þarviö bætist jafnmikill hluti næsta árs inngjalda, uns höfuöstóll er vaxinn svo álitlega, a& hann einn fái vi&- haldiö f&laginu”. — þessi ákvör&un er skynsamleg og fólaginu nytsöm og hefir hún aö gó&u haldi komiö ; því hversu mundi t. a. m. hafa fariö, þegar því brug&ust svo margir félagsmenn á Islandi þegar á enum fyrstu árum, ef ekki hei&i veriö fylgt þessari reglu? Nú skulum vér telja hversu mikill er upplagseyrir sá, sem þa& hefir safnaö í Kaupmannahöfn og hversu hann hefir vaxiö. Itbd. rlid. sk. 30 Marts 1817 átti þaö á rentu 400; í peníngum 1147. 47. 1818 — — 800 — 1158. 53. 1819 — — 1300 — 644. 7. 1S20 — — 1700 — 1079. 34. 1821 — — 2700 — 461. „. 1822 — — 3300 — 342. ,,. 1823 — — 3300 — 365. 57. 1824 — — 3600 — 719. „. 1825 — — 3800 — 804. 94. 1826 — — 4000 — 850. „.


Skýrsla

Skírsla um athafnir og ástand ens íslenzka bókmentafélags.
Ár
1841
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla
https://baekur.is/bok/333bbc4f-079c-4545-9e87-67a1e9c2e4a0

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 12
https://baekur.is/bok/333bbc4f-079c-4545-9e87-67a1e9c2e4a0/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.