loading/hleð
(7) Blaðsíða 7 (7) Blaðsíða 7
7 Kostna&ur til bókar þessarar var goldinn af Jóni Heath (frb. Híþ), meistara, í Öxnafurbu á Englandi. Auk þessa hefir félagiö fengiö þab sem lærdóms- Iista-félagiö eptirlét af ritum sínum, og er þaö selt á 16 sk. hvert bindini. þegar reiknaö er niöur arkatal þeirra bóka sem félagiö hefir látiÖ prenta, og nú voru taldar (No. 1—15), telst svo til, aö þaö hafi gefiö út 24 prentaöar arkir á ári hverju síöan 1816. Auk þess, sem nú lieiir veriö taliö, hefir félagiö í tilbúníngi: I. Uppdrætti eöur kort yíir Island eptir Herra Aö- júnkt B. Gunnlaugsson. Frá því hérumbil fyrir hundraö árum hefir stjórnin í Danmörku reynt til fleirum sinnum aö útvega lýsíngar á Islandi, og áreiöanlegar afmálanir stranda landsins handa sjóferÖamönnum. Til lýsíngar landsins iniöaöi rit Horrebows á sinni tíö*), og síbar ferÖabók Eggerts Ólafsonar og Bjarna Pálssonar, svo og Ólafs Ólavíus, og Mohrs náttúrusaga o. 11., en nú eru þessar bækur þegar úreldtar. — 1749 varHorrebow settur til aö rannsaka himintúngla gáng loptslag og veöráttufar á Islandi, en liann dvaldi þar aö eins 2 ár. Frá 1772 til 1805 var haldinn maöur þar stööugt til þessara rannsókna (í Lambhúsum á Alftanesi). Strendur landsins voru einnig mældar um þetta skeiö. Viö þaö fengust: 1) Hans Eiríkur Mín or skipstjórnarmaöur; hann starf- aöi aö mælíngunni meö miklum dugnaÖi og ná- kvæmni 1776 til þess hann druknaöi 1778. 2) Wleugel tlota foríngi (Admirai) 1776. 3) Löwenörn 1786 og 1787 (eptir hann eru sjókort). 4) Ymsir mælíngafróöir hermenn (Onum, Ohlsen Wettlesen, Frísak, Smith, Seheel, Born, Graah, Aschlund) meö tilsjón ltrentukammersins" eptir úrskuröi konúngs 28 Maí 1800. þessu starfi O) Tilforladclige Eflcrrctninger om Islanil. líbhvn. 1749. 8.


Skýrsla

Skírsla um athafnir og ástand ens íslenzka bókmentafélags.
Ár
1841
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla
https://baekur.is/bok/333bbc4f-079c-4545-9e87-67a1e9c2e4a0

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 7
https://baekur.is/bok/333bbc4f-079c-4545-9e87-67a1e9c2e4a0/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.