(14) Blaðsíða 14
14
/
menn á Islandi, eins og þa& hefði þurft, enda eru mikil
vandkvæbi á bókasölu þar fremur cnn annarstaíiar, þarefe
cnginn selur þar bækur til uppheldis sér, heldur einúngis
af greibvikni e&a bókmentafýsn, og verba jafnan leibir
lángþurfamenn, þareö fðlagib ekki hefir híngabtil getab
goldií) ríileg sölulaun. I félaginu eru nú alls löOmanna;
þaraf eru heiöurslimir: á íslandi .... 4.
í Danmörku . . 20.
erlendis .... 22.
oröulimir: . á Islandi .... 56.
í Danmörku . . 45.
erlendis .... 1.
yfiroröulimir erlendis .... 11.
bréflegur limur 1.
/
Tillag orbulima er í Danmörku minnst 3 Rbd., á Islandi
minnst 1 Rbd., og er félagsmönnum sent ókeypis frétta-
blaö félagsins (Skírnir) á ári hverju.
þegar aögætt er hversu félag vort hefir átt og á í
ymsu viö miklar hindranir aö berjast, og hefir helzt til fáa
aöstoöarmenn, einkum á Islandi, þar sem mest ríöur á, en
hefir þó komiö út á sinn kostnaö sem svarar 24 örkum
prentuöum á ári, og þó þaraöauki styrkt nokkuö önnur
þarfleg fyritæki til frama bókmenta á Islandi, og búiö
nokkuö undir til framhalds störfum sínum, en þaraöauki
goldiö á annaö þúsund dala til mælíngar landsins, og
safnaö sér rúmum 8000 dala sjóöi í peníngum, á einum
25 árum, sem mörg hafa veriö misjöfn, og hin fyrstu
einkum frábærlega óhæg til allra fyritækja sem til bók-
menta horföu!|),) — þá vonum vér aö allir sanngjarnir
Islands vinír muni játa, aÖ félagiÖ hafi leyst ætlunarverk
sitt híngaötrl af hendi aö öllum vonum, þó þaö hafi eng-
anvegin veriö aö óskum vor allra. Ekkert fyritæki,
•allra sízt þau sem til þjóögagns horfa, mega standast eöa
®) 1817 var kostnabur til at> prenta cina Örk sæmilcga vanóaða,
30 rbd. N. V. (SagnablöS þ. á.)