loading/hleð
(14) Blaðsíða 14 (14) Blaðsíða 14
14 / menn á Islandi, eins og þa& hefði þurft, enda eru mikil vandkvæbi á bókasölu þar fremur cnn annarstaíiar, þarefe cnginn selur þar bækur til uppheldis sér, heldur einúngis af greibvikni e&a bókmentafýsn, og verba jafnan leibir lángþurfamenn, þareö fðlagib ekki hefir híngabtil getab goldií) ríileg sölulaun. I félaginu eru nú alls löOmanna; þaraf eru heiöurslimir: á íslandi .... 4. í Danmörku . . 20. erlendis .... 22. oröulimir: . á Islandi .... 56. í Danmörku . . 45. erlendis .... 1. yfiroröulimir erlendis .... 11. bréflegur limur 1. / Tillag orbulima er í Danmörku minnst 3 Rbd., á Islandi minnst 1 Rbd., og er félagsmönnum sent ókeypis frétta- blaö félagsins (Skírnir) á ári hverju. þegar aögætt er hversu félag vort hefir átt og á í ymsu viö miklar hindranir aö berjast, og hefir helzt til fáa aöstoöarmenn, einkum á Islandi, þar sem mest ríöur á, en hefir þó komiö út á sinn kostnaö sem svarar 24 örkum prentuöum á ári, og þó þaraöauki styrkt nokkuö önnur þarfleg fyritæki til frama bókmenta á Islandi, og búiö nokkuö undir til framhalds störfum sínum, en þaraöauki goldiö á annaö þúsund dala til mælíngar landsins, og safnaö sér rúmum 8000 dala sjóöi í peníngum, á einum 25 árum, sem mörg hafa veriö misjöfn, og hin fyrstu einkum frábærlega óhæg til allra fyritækja sem til bók- menta horföu!|),) — þá vonum vér aö allir sanngjarnir Islands vinír muni játa, aÖ félagiÖ hafi leyst ætlunarverk sitt híngaötrl af hendi aö öllum vonum, þó þaö hafi eng- anvegin veriö aö óskum vor allra. Ekkert fyritæki, •allra sízt þau sem til þjóögagns horfa, mega standast eöa ®) 1817 var kostnabur til at> prenta cina Örk sæmilcga vanóaða, 30 rbd. N. V. (SagnablöS þ. á.)


Skýrsla

Skírsla um athafnir og ástand ens íslenzka bókmentafélags.
Ár
1841
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skýrsla
https://baekur.is/bok/333bbc4f-079c-4545-9e87-67a1e9c2e4a0

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 14
https://baekur.is/bok/333bbc4f-079c-4545-9e87-67a1e9c2e4a0/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.