(12) Page 12
12
hafa einnig sýnt fyritæki voru mikin góövilja, og lofab
oss afe styrkja þab sem kostur er á.
III. Enn er eitt fyritæki sem er nákvæmlega sam-
tvinnab þessu, og þa& er, af) deild vor á Islandi lieíir í
vetur falib á hendur 50 prestum hér og hvar á landinu
ab halda ve&ráttubækur, eptir sýnishorni sem þeim hefir
veriö sent, og er þa& bæbi fróblegt og gagnlegt a& fá
slíkar skírslur, til a& vita loptslag og ve&ráttufar allsta&ar
á landinu. Vísindafélagi& gefur hitamælira þá, sem á
þarf a& halda.
þa& var í upphafi lógtekiö, a& fálagiö skyldi tleigi
verja gjörvöllum inngjöldum sínum til kostna&ar árlega,
heldur leyfa hérumbil fimtúng þeirra, svo þa& fái vissan
stofn, og falli ei strax, þó stöku me&Iimir deyi e&a úr
gángi. Skal þessi upplagseyrir geymast, ásamt hans ágó&a,
og þarviö bætist jafnmikill hluti næsta árs inngjalda, uns
höfuöstóll er vaxinn svo álitlega, a& hann einn fái vi&-
haldiö f&laginu”. — þessi ákvör&un er skynsamleg og
fólaginu nytsöm og hefir hún aö gó&u haldi komiö ; því
hversu mundi t. a. m. hafa fariö, þegar því brug&ust svo
margir félagsmenn á Islandi þegar á enum fyrstu árum,
ef ekki hei&i veriö fylgt þessari reglu? Nú skulum vér
telja hversu mikill er upplagseyrir sá, sem þa& hefir safnaö
í Kaupmannahöfn og hversu hann hefir vaxiö.
Itbd. rlid. sk.
30 Marts 1817 átti þaö á rentu 400; í peníngum 1147. 47.
1818 — — 800 — 1158. 53.
1819 — — 1300 — 644. 7.
1S20 — — 1700 — 1079. 34.
1821 — — 2700 — 461. „.
1822 — — 3300 — 342. ,,.
1823 — — 3300 — 365. 57.
1824 — — 3600 — 719. „.
1825 — — 3800 — 804. 94.
1826 — — 4000 — 850. „.