
(31) Blaðsíða 27
27
úr opinberum sjóðum, en steintegund sú, er þolir
að höggvast, var ekki þar að fá, nema svo lítil
og langt í burtu, svo hann varð að láta sér nægja
með það, að láta manninn gjöra tilraun, sem sýndi,
að þetta mætti vel takast1.
þó að Jón prófastur Gíslason væri nú hneigður
fyrir bókmenntir og vísinda iðkanir, var hann engu
að síður ötuli og framkvæmdarsamur, einkum á
hinum ýngri árum. Sparaði hann ekkert til þarf-
legra fyrirtækja, og var hinn hugaðasti, að leggja
jafnvel út í það, sem sýndist vera efnum hans og
kröptum ofvaxið, einsog ráða má af því sem áður
er sagt um jarðarbætur hans í Hvammi. Lét
hann hvorki vana né aldarhátt letja sig, heldur fór
jafnan sínu fram, hvernig sem öðrum féllst á.
Með þessu móti safnaði hann ekki fé, því heldur
sem hann var örlátur við alla, gestrisinn og góð-
vildarsamur. það var hans mesta yndi að gjöra
aumum gott, því hann gat ekkert aumt séð; var
það því einatt, að hann valdi heldu'r þann kost, að
þarfnast sjálfur einhvers, heldur en sjá aðra fara
synjandi, sem þörfnuðust hins sama, enda var hægt
að fylla þarflr hans, því hann var hinn sparsamasti
1) Hús sem fyrir nokkru er byggt á Vesturlandi á líkan
hátt, eins og hann hafbi hugsaí) sér aí) byggja kirkjur,
sýnir enn fremur, ab þab er ekki ógjörníngur til sveita
á Islandi.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Saurblað
(36) Saurblað
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Saurblað
(36) Saurblað
(37) Saurblað
(38) Saurblað
(39) Band
(40) Band
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald