loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
6 til fríegibar á Islandi) lnn versta útreife, er þeir nokkurn tíma hafa fengib, og sýnir ljósast. hvafea trú stjórn- irnar á Prakklandi, á Englandi og í Sardiníu hafa á homöopathíunni. Þetta og annaí) þvíumlíkt er nú grundvöllurinn fyrir hólinu um homöopathíuna, sem verib er a& bera í ykkur, landar mínir! lesic) og dœmib sjálfir! Arib 1828 lét Austurríkiskeisarinn homöopathinn Ma- renteller gjöra tilraunir meb homöopathíuna á stríbs- mannaspítalanum í Vínarborg í viburvist nefndar manna, er hann þar til lét setja, og samanstób af 8 lærímrn mönn- um; en tilraunum þessum lauk svo, ab nefndinni, ab nokkr- um tíma libnum, leizt eigi á blikuna, og bab stjórnina sem fyrst ab hætta þessum leik meb líf og heilsu manna (sjá Klose, Zeitung fiir das gesammte Medicinalwesen. Aug. 1829). þetta eru nú frægbarverkin, sem hinn „nýi" lær- dómur á ab hafa gjört í Vínarborg, en 1849 var eng- inn homöopathiskur professor í Wien. Arib 1829 skipabi Nicolaus Rússlandskeisari ab reyna homöopathíuna í Pétursborg, og fékk þar til Dr. nokkurn í „homöopathie", Hermann ab nafni, frá Sachsen, föburlandi lærdóms þessa. Tilraunirnar stóbu yfir í 5 mánubi, ,.og mesta ijölda af læknurn, sem sáu þær, bar saman útn,, ab lækníngarmáti þessi væri „aldeilis ónýtur", og keisarinn fyrirbaub ab vib hafa hann á nokkruni spítala í ríki' sínu (sjá Journal des Ministerium der innern Angelegenheiten, 1832). þib liafib víst ekki lesib þetta, mínir góbu norblenzku homöo- pathar! og því skal eg segja ykkur íleiri sögur, sem ab minnsta kosti sýna ykkur þab, ab homöopathían er ekki svo kornung, sem þib haldib. Arib 1832 lofabi professor Pointe, sem var læknir vib hospítalib Hotel-Dieu í Lyon, homöopathinum Dr. Guérard ab reyna sig á*svo mörgum veikum, senr hann vildi, hjá sér. Homöopathinn valdi sér 15 sjúklinga, sem hann hafbi út af fyrir sig, og voru eigi færri en 60 læknar, bæbi ho- möopathar og abrir, vib staddir. Eptir hér um bil 3 vikur gafst homöopathinn upp vib árangurslausa tilraun, og eng-


Vísindin, reynslan og homöopatharnir

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vísindin, reynslan og homöopatharnir
https://baekur.is/bok/5349e815-5bf1-49c7-b6c6-d3f21e994019

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
https://baekur.is/bok/5349e815-5bf1-49c7-b6c6-d3f21e994019/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.