loading/hleð
(28) Litaspjald (28) Litaspjald
Meö því menn nú á dögum eru aí> upp fylla land vort meb alls háttar lygasögum um homöopathana og þeirra frægbarverk, þá er ntí mál til komib, afe Iandar mínir fái ab heyra sannleikann í þessum málefnum, og eins og hin sanna reynsla og vísindin jafnan eru liin bezta leibarstjarna, þá ætla eg nú í fám or&um ab skýra þeim frá þeim helztu grundvallarástcebum, er menn í öllum Iöndum hafa sett á móti hinni homöopathisku hjátrú, er alstabar, eins og hver önnur hjátrú, hefir viljab rybja sér til rúms meb ýmsum brögbum, en sem skynseniinni og hinni sönnu re^-slu allra landa og þjófca smátt og smátt tekst ab sigia. Sannanir þær, sem hin nýja læknisfrœbi sctur á moti homöopöthunum,og sem þeir eigi hafa getab hrakib, eru þessar: 1) Smáskamtafrœbin eba ,,homöopathían“ er byggb á því, ab mebul þau, er orsaki einhverja sjúkdóma í líkaman- um, og svo lækni þessa sjúkdóma, er menn fá þá af öbr- um tilefnum. Taki menn „china" í smáskömtum (sagbi Ilahnemann), þá er menn eru heilbrigbir, þá ollir þetta mebal kölduveiki, og því er „chinan" kölduveikismebal, en þab vissu menn hún var löngu fyrir lians daga. 1 ’Vs.'A, 'A*


Vísindin, reynslan og homöopatharnir

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vísindin, reynslan og homöopatharnir
https://baekur.is/bok/5349e815-5bf1-49c7-b6c6-d3f21e994019

Tengja á þessa síðu: (28) Litaspjald
https://baekur.is/bok/5349e815-5bf1-49c7-b6c6-d3f21e994019/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.