loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
15 ungum, og kvafc slíka „ofsatrú" fyrir löngu útkulnafea á Frakklandi. Allir inerkislæknar í Vínarborg, Prag, Berlín. Kaupmannahöfn, Stokkhólmi og Christianíu veríia og ann- ablivort enn þá ab vera ókunnir þessum óbrigbulu mebulum eba hafa enga trú á þeim, því barnaveikin er alstabar álitin einhver hinn hættulegasti barnasjúkdómur. Hafi síra Magnús eba hans homöopathisku áhangend- nr her á landi sannarlega óbrigbul mebul vib barna- veikinni, þá skora eg á þá, ab augiýsa þau á prenti sem allra fyrst. Skyldan býíiur þeim þab, og síra Magnús get- ur, ef allt reynist satt meb þessum hætti, orfeib einhver nafnkunnasti mabur í Norburálfu heims og mun njóta mik- ils endurgjalds. Eg fyrir mitt leyti er mjög hræddur um, aí> hér sé eitthvab geggjab og orbum aukib, því bæbi er þab, ab eg veit eigi til, ab barnaveikin, nú sem stendur, sé í sybri eí>a norbari þingeyjarsýslu, og líka hafa þessi „óbrigbulu mebul" brugbizt hér fyrir austan fjall, hvar flest öll, ef eigi öll, börn, er fengu þau vib barna- veikinni, sálubust úr henni. þab er margreynt í öllum löndum, ab barnaveikin er allajafna tíbust og verst í votvibra- og rigninga-plássum, og þab hefir um langan tíma sýnt sig, ab barnaveikin hefir verifc langtum tífeari og verri hér á suburkjálkanum en á norb- urlandi. Hver veit nú, nema barnaveikin í þetta sinn sé enn þá ókomin í þingeyjarsýslu, hvar hún aÖ minni vitund eigi mun hafa veriö, svo telja megi, í hin sí&ustu ár? Ilver veit, nema síra Magnúsi gefist fœri aí> reyna sig á henni tii hlítar, og þetta væri, ef til vill, því óhultara, sem nú er búiö aí> hleypa í fólk nokkurs konar h o m ö o- pathiskum trúarofsa (Fanatisme) á homöopathí- unnar óbrigbulu barnaveikismebulum. Verfci þessi trúarofsi ab öbru leyti Islendingum til gagns og uppbyggingar, þá stundir líba, þá eru þeir allra þjóba heppnastir, en þá, sem allt af eru ab bera fyrir sig reynsluna um verkanir hinna hohöopathisku mebala í þessum og öbrum sjúkdóm- um, vil eg bibja aí> yfirvega og ígrundavel orb


Vísindin, reynslan og homöopatharnir

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vísindin, reynslan og homöopatharnir
https://baekur.is/bok/5349e815-5bf1-49c7-b6c6-d3f21e994019

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
https://baekur.is/bok/5349e815-5bf1-49c7-b6c6-d3f21e994019/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.