loading/hleð
(36) Blaðsíða 34 (36) Blaðsíða 34
Lýsing Vafþrúðnis á sköpun veraldarinnar - sem er gerð úr holdi, beinum, svita og höfði Ýmis jötuns - bætir nýrri vídd við þessa heimsmynd. Samkvæmt þessu hefur heimurinn búið í eða undir höfði jötuns frá því í árdaga. Höfuðið er margrætt lykiltákn frásagn- arinnar; í senn hvelfing himinsins, höll Vafþrúðnis, hauskúpa hans og þekking. Að kvæðislokum snýr Óðinn aftur heim til Friggjar með þekkinguna sem hann girntist í upphafi en það má líka hugsa sér að hann hafi meðferðis áþreifanlegri vott þess sem hann sóttist eftir. Arið 2000 tóku höfundar myndasöguna fram á nýjan leik. Jón Hallur Stefánsson orti þá ásamt Jóni Karli Vafþrúðnismál upp sem rapptexta. I kjölfarið litaði Bjarni söguna í tölvu og lagfærði ýmislegt smálegt en grunnteikningin var óbreytt. Þessari vinnu lauk 2001. Þrátt fyrir ýmsar þreifingar, m.a. í Frakklandi, tókst ekki að semja um útgáfu. Sagan var lögð á hilluna og það var ekki fýrr en árið 2015 sem höfundar brettu aftur upp ermar. í síðustu vinnulotu fékk sagan nýjan og endanlegan titil auk þess sem einn myndarammi, er hafði verið ritskoðaður snemma í vinnuferlinu, öðlaðist aftur upprunalegt útlit. Sjálfum finnst mér orðið löngu tímabært að þessi myndasaga um háskaför mína í Jötunheima rati á prent. Ásgarði, 7. september, 2016 Gagnráður 34
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Kápa
(40) Kápa
(41) Kjölur
(42) Framsnið
(43) Kvarði
(44) Litaspjald


Hvað mælti Óðinn?

Ár
2016
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hvað mælti Óðinn?
https://baekur.is/bok/595bc3ae-700c-4bb7-8945-3b42f3ec96e7

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 34
https://baekur.is/bok/595bc3ae-700c-4bb7-8945-3b42f3ec96e7/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.