loading/hleð
(36) Blaðsíða 32 (36) Blaðsíða 32
32 hvort fyrir sig sína götu; |>ess vegna er getið um margt í Se., sem ekki er getið um í þessum kvæðabrotum, og aptur minnast kvæðin á sunit, sem sagan íSe. getur ekki uin (t. d. hvernig Loki ginti j)ór til Geirröðargarða); ogjafn- vel sýnist frásagan í Se. að fylgja sumstaðar einhverjum eldri kvæðum, en þessi eru, sem ráða mætti af tveimur vísum með ljóðahætti, sem eignaðar eru jþór á bls. 60. og 61. 2) að textinn í þessuni kvæðum er eptir nýustu útgáf- um Se. miklu nær beztu skinnbókum, og þess vegna miklu færri getgátur og breytíngar tcknar upp, en í texta þeim, sem Thorlacius bjó til. Af höfundum þessara kvæða er þjóðólfur kunnari, cn Eilífur. fjóðólfur hvinverski (frá Hvini, héraði eða bæ á Lista í Egðafylki, næst fyrir vestan Líðandisnes í Noregi) var norrænn maður, ástvinur og skáld Haralds konúngs hárfagra. Hann fóstraði Guðröð Ijóma, son Haralds konúngs og Snæfríðar finnsku, og þegar konúngur rak Snæfríðarsonu frá sér, sætti þjóðólfur konúng við þá (Hkr. Har. hárf. kap. 26. 37). Skáldatal segir, að þjóðólfur hafi kveðið um Rögnvald heiðum hærra, Ilarald hárfagra, þorleif spaka, Ilákonjarl Grjót- garðsson og Strútharald jarl. Af kvæðum hansertil: 1) Ynglíngatal um Rögn- xald heiðum hærra. 2) flokktir um Hafursfjarðarorustu1. 3) Haustlaung, drótt- kveðið kvæði, þar af eru til 2 brot, bæði samtals 20 erindi. þetta kvæði er þakkarkvæði. Tilefni til kvæðisins er það, að höfðíngi nokkur að nafni þor- leifur (III, 1) hafði gefið þjóðólfi skjöld steindan, mikla gcrsemi, og voru dregnar á skjöldinn með litum ýmsar goðasögur (III, 7: 2, 13). I þakklætis skyni kvað þjóðólfur um mjuidir þær, er málaðar voru á skjöldinn, því hann segir (og það held eg sé upphaf kvæðisins) Hl, 1: „Með hverju á eg að launa skjöld þann, er höfðínginn þorleifur gaf mér?“ þessi þorleifur er að öllum líkindum þorleifur hinn spaki, sem var uppi á dögum Hálfdanar svarta (kap. 7) og Ilaralds hárfagra (kap. 25), og ráðgjafi beggja þeirra. Um Eilíf Guðrúnarson vita menn næstum ekkert. Skáldatal segir, að hann hafi (ort um, eða) vcrið á dögum Ilákonar jarls, og er það líklegt, að hann hafi lifað í lieiðni, og kristnazt svo, sjá Se. lils. 92, og Edda telur hann þar með fornskáldum, eins og Skapta þóroddsson (lögsögum. frá 1004—1030). Freinur ætla jeg að hann hafi verið íslenzkur, en norrænn; því eg held, að eins lítilfjörleg vísa að efninu til, og vísan er, sem honum er eignuð í Se. bls. 183,1, hefði trauðlega borizt híngað og viðhaldizt hér, ef hún hefði verið gerð af norrænum manni í Noregi. Skúli Thorlacius heldur, að Eilífur Guð- rúnarson og Eilífur Kúlnasveinn sé einn og sami maður, en mér finnst æði ólíkur blær á kveðskap þeirra, og held eg sá síðar nefndi Eilífur sé góðum mun ýngri. Hér er ekki unnið annað að þessum kvæðum, en að vísurnar eru færðar í röð, og flest mcrkisorð útþýdd eptir stafrófsröð. Skammstafanir málsorða þurfa í glósnakverum, en þar gleymdist mér að til færa: ehm, ehn, ehs, ehð, = einhverjum, einhvern, einhvers, eitthvað. 1) Heimskríngla (Har. hárf. kap. 19) eignar þetta kvæði þorbirni horn- klofa; en bæði Fagurskinna (bls. 8—9), Snorra Edda (bls. 2) og Fornms. 10, 190—1 cigna það þjóðólfi. Reykjavík í júním. 1851. S. Egilsson.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Boðsrit til að hlusta á 1) aðalpróf í Reykjavíkur lærða skóla þ. 20.-27. júním, 1851 (fyrri hluti burtfararprófs þ. 20.) og 2) burtfararpróf, þ. 2. júlí 1851 og dagana þar eptir

Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Boðsrit til að hlusta á 1) aðalpróf í Reykjavíkur lærða skóla þ. 20.-27. júním, 1851 (fyrri hluti burtfararprófs þ. 20.) og 2) burtfararpróf, þ. 2. júlí 1851 og dagana þar eptir
https://baekur.is/bok/5b3b48f2-b0a1-48c6-bb47-4a92165d2eff

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 32
https://baekur.is/bok/5b3b48f2-b0a1-48c6-bb47-4a92165d2eff/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.