loading/hleð
(48) Blaðsíða 12 (48) Blaðsíða 12
12 yfirfarið frá § 151 til § 241, en siðan yfirlieyrt frá upphafi með köflum, eptir [>ví sem þurfa {)ókti. 3) Jens Sigurðsson. 1, í bekknum, 3. B með þeim skólasveinum, sem útskrif- ast áttu, a) í sögu: mikinn hluta mannkynssögunnar, eptir því sem varð við komið, eptir Koefod — 2 stundir í viku, b) mikinn hluta landafræði Munthes — 1 stund í viku, c) í trúarfr.: Jóhannesar guðspjall á frummálinu og trúarlærdómana eptir fyrirlestrum þeim, sem þeir áður liöfðu haft í skólanum — 2 stundir í viku, d) þar að auk hefur liann leiðrétt hjá þessum bekk 1 danskan stil í viku, og hefur stilsefni verið tekið sum- part úr íslenzkum hókum, svo sem Vinagleði, sumpart úr lat- ínskum rithöfundum, svo sem Sallustius og Justinus. 2, í bekknum 3. A, a) í landafræði: með þeim eldri skóla- sveinum bekkjarins, sem áttu fyrir hendi fyrra hluta hurtfar- arprófs, yfirfór hann alla landafræðina eptir Munthe; en með hinurn ýngri kyfirfór hann Vesturálfu og svo löndin í vestur- hluta og suðurhluta Norðurálfu — 2 stundir í viku, b) í sögu: með hinum eldri Frakklandssögu eptir Koefod, með hinum ýngri sögu 16. aldar eptir Weher, c) í trúarfr.: með hinum eldri, hinn síðari hluta siðfræðinnar, sem horfið var frá veturinn áður; með hinum ýngri trúarfræðiskaflana um sköpunina og um syndina; fyrirlestrar lagaðir eptir Gaðs kennslubók. ðleð hvorutveggjum sameiginlega var lesin Herslebs bifliusaga frá dauða Salomons og til 3. timabils i guðspjallssögunni, — 2 st. í viku, d) leiðrétt danskan stíl á hverri viku; stilsefni liefur verið úr Vinagleði og Kvöldvökum. 3, í 2. bekk, a) í sögu: með eldri deild bekkjarins er lesið tímabilið frá þvi siðabótin liófst og þar til Loðvík 14. kom til ríkis; en með hinni ýngri deild miðaldasagan frá því þjóðflakkið hófst og til siðabótarinnar, hvorutveggju eptir Webers bók — 3st. í viku, b) ílandafræði: meðbáðum deild- um lesnar Austurálfa, Suðurálfa, Vesturálfa og Eyaálfa eptir IMunthe — 2 st. í viku, e) í trúarfræði: trúarfræðiskaflinn urn sköpunina, um syndina og um forsjónina; svo í biflíusögu Herslebs bók frá upphafi til herleiðingarinnar — 2 st. í viku. 4, í 1. bekk, a) í landafræöi: þessi lönd Norðurálfu, Rús- laml, Preussen, jáýzkaland, Niðurlöndin og Belgia, stóra Bret- land, Frakkland, Spán og Schveitz, þar að auk var yfirfarin
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Boðsrit til að hlusta á 1) aðalpróf í Reykjavíkur lærða skóla þ. 20.-27. júním, 1851 (fyrri hluti burtfararprófs þ. 20.) og 2) burtfararpróf, þ. 2. júlí 1851 og dagana þar eptir

Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Boðsrit til að hlusta á 1) aðalpróf í Reykjavíkur lærða skóla þ. 20.-27. júním, 1851 (fyrri hluti burtfararprófs þ. 20.) og 2) burtfararpróf, þ. 2. júlí 1851 og dagana þar eptir
https://baekur.is/bok/5b3b48f2-b0a1-48c6-bb47-4a92165d2eff

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 12
https://baekur.is/bok/5b3b48f2-b0a1-48c6-bb47-4a92165d2eff/0/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.