loading/hleð
(47) Blaðsíða 11 (47) Blaðsíða 11
11 K e n n s 1 a : 1) Sveinbjörn Egilsson: 1) í öðrum bekk 1. os; 4. bók af Senofons Anabasis, og af Heródóts 1. bók, sögu Sýrusar, 95—130. kap. 2) í 3a, Her- ódóts 3. bók, 1—160. kap., og 18. bók af Homeri Ilias. 3) í 3b, í októb. til desemb. 1850, 1., 2. og 4. bók af Senofons Mem- orabiiia Socratis; frá jan. 1851 til miðsvetrarprófs, 1. og 2. bók af Uías (Iíons-kviðu); þaðan frá til 21. marz, 3., 4., 6. og 7. bókaf samakvæði; frá22. marz, Herodóts l.bókarkap. 1—160; frá 8. apr., 1. og 2. bók afAnabasis. Farið var yfir hina grisku bókmentasögu til Alexanders mikla, eptir Tregders „Haandbog í den græske Literaturliistorie*. 2) Björn Gunnlaugsson. 1. Reikníngur í 1. bekk eptir Úrsíns reikníngsbók, og sér í lagi æfingar í talningu, það er: að lesa úr tölum, og skrifa þær lesnar, þar næst æfingar í hinum svo kölluðu 4 reikníngs- böfuðgreinum, í heilum tölum og brotnum, og loksins æfingar í þriliðu ýiniskonar talna. 2. Rúmfræði í öllum bekkjum, og sér í lagi í 1. bekk frá uþpbafi 60 § § eptir Úrsins stærðafræði, í 2. b. 73 § § frá uppliafi, var þetta í báðum bekkjum endurfarið með yfirheyrslum. I 3. bekk A var yfirfarið frá 113. § til enda rúmfræðinnar, ásamt með yfirbeyrslum. Síðan var yfirfarin hin ílata jiríhyrningafræði eptir Úrsín mest öll; |»ó var ekki yfirheyrt þar í. I 3.1). B var yfirheyrsla í rúmfræðinni og þríhyrníngafræðinni. 3. Talnafræði í 2. b. jiar í voru lesnir og siðan endur- farnir 37 § § af Úrsíns stærðafræði frá upphaíi. I 3. b. A frá § 35 til § 96 lesið og endurfarið. í 3. b. B endurfarin talna- fræðin ásamt einfoldum líkíngum, allt ept.ir Úrsins stærðafræði. 4. Grasafræði í 2. b. eptir Drejers Botanik frá upphafi til enda, eða hið náttúrlega grasakerfi. En ekki var yfirfarin taíl- an [»ar aptan við, er inniheldur Linneusarkerfi. Hitt var einnig endurfarið með yfirheyrslum. jietta er hið annað ár, er grasa- fræði hefur verið hér lesin. 5. Eðlisfræði í 3. b. A eptir Örsteds eðlisfræði frá § 177 til § 243. ÍÞetta var með fyrirlestrum yfirfarið, og þar af var síð- an endurfarið með yfirheyrslum frá § 177 til § 188. En [>ar á eptir var byrjað frá upphafi eðlisfræðinnar með yfirheyrslum, og [iví haldið áfram til § 27. í 3. b. B var með fyrirlestrum
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 1
(38) Blaðsíða 2
(39) Blaðsíða 3
(40) Blaðsíða 4
(41) Blaðsíða 5
(42) Blaðsíða 6
(43) Blaðsíða 7
(44) Blaðsíða 8
(45) Blaðsíða 9
(46) Blaðsíða 10
(47) Blaðsíða 11
(48) Blaðsíða 12
(49) Blaðsíða 13
(50) Blaðsíða 14
(51) Blaðsíða 15
(52) Blaðsíða 16
(53) Blaðsíða 17
(54) Blaðsíða 18
(55) Blaðsíða 19
(56) Blaðsíða 20
(57) Blaðsíða 21
(58) Blaðsíða 22
(59) Blaðsíða 23
(60) Blaðsíða 24
(61) Blaðsíða 25
(62) Blaðsíða 26
(63) Blaðsíða 27
(64) Blaðsíða 28
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Boðsrit til að hlusta á 1) aðalpróf í Reykjavíkur lærða skóla þ. 20.-27. júním, 1851 (fyrri hluti burtfararprófs þ. 20.) og 2) burtfararpróf, þ. 2. júlí 1851 og dagana þar eptir

Ár
1851
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Boðsrit til að hlusta á 1) aðalpróf í Reykjavíkur lærða skóla þ. 20.-27. júním, 1851 (fyrri hluti burtfararprófs þ. 20.) og 2) burtfararpróf, þ. 2. júlí 1851 og dagana þar eptir
https://baekur.is/bok/5b3b48f2-b0a1-48c6-bb47-4a92165d2eff

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 11
https://baekur.is/bok/5b3b48f2-b0a1-48c6-bb47-4a92165d2eff/0/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.