loading/hleð
(160) Blaðsíða 152 (160) Blaðsíða 152
Ecki er gétit tídinda á alþíngi né stdrmæla. pá var lítill heyskapr {>at sumar, cnn nyttist þd vel; var votsamt haustit, géck þá sótt oc öndudust gamlir menn. Illhugi son Hallgríms Ilalldórssonar á Vídimyri tyndist í Gaunguskardsá, hann var XVIII vetra. pá dd Arni á Holltastödum Teitsson Biarnarsonar Jdnssonar biskups, hafdi hann verit lögréttumadr í Húnavatns-þíngi, oc átti afqvæmi; einnin Biörn Jónsson á Skardsá, vetri meir enn áttrædr oc var f>á blindr, hafdi liann lifat X vetr sídann hann lauk annál sínum; hann hafdi ritat um fornyrdi lögbókar, æíi nockurra biskupa, rit um Grænland, Tyrkjasögu um Vestmannaeyarán, oc um orda upp- runa íslendskra; þat var velgiör bdk, enn hún tyndist í sjóferd, oc er ei til sídann ; annálabdkina, oc enn um nockrar lagagreinir j farmed forsvar fyrir stdraddmi, vidbætir sögu Arna biskups, oc nockra qvidlínga; einnin útskyríngu yíir Brynhildarlidd, oc Vaf- þrúdnismál, oc liöfudlausn Egils Skallagrímssonar, oc fieiri qvidr fornar, oc þd nockrs meigi vant vera í slíku, f>á var eigi írainar von um ólærdann mann, þá í öld, er enginn bafdi nálega gengit á undann um slíkt; eru frá hönuin nockrir menn komnir, þdtt vér kunnum ecki grannt af at segia; son hans var Bessi, er átti Hallddru dóttr Rafns Bessasonar Hrdlfssonar, oc áttu f>au börn mörg, Rafn Bessason var lögréttumadr í Húnavatns þíngi, hann dó einnin þennan tímaj son hans oc bródir Halldóru var Eyvindr á Brecku- læk. Gunnar, sá er strauk úr Skagafyrdi, hafdi stolit miög miklu úr húsunum dönsku í Hofsós, hann komst á brott med Hollendsk- um, oc nádist ei, hafdi liann búit at HoGj fleiri voru f>á stuldir, oc mannalát skyndileg, drucku nockrir sér bana. pá kom skip í Seiluna frá höludsmanninum, eptir afgiöldum landsins, f>at rak á blindskér fyrir Seltjarnarnesi, oc tyndist fiárhlutr af, enn menn héldust. Bóla géck um Vestfiördu, oc öndudust gamlir menn, oc þessir er merki voru at: Arni prestr at Látrura á Breydafyrdi, oc porkattla Finnsdóttir á Skálmarnesi bródrddttir hans, enn födrsystir Jdns Torfasonar í Flatey, Arni prestr var son Jóns í Flatey Biarnarsonar at Reykhólum, porleifssonar hyrdstjóra, oc var hálf- tyrædr; var hann á þridja vetri er Dadi í Snóksdal dd; hann hafdi átta pórunni dóttr porleifs Jónssonar undir Múla, oc börn mörg. Sveinbjörn prestr var einn son þeirra, hann átti Gudrímu dóttr Sigmundar í Fagradal Gíslasonar at Stadarfelli, Jónssonar á Svarfhdli Olafssonar, peirra dóttir var Gudrún mddir Arndrs Jóns-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 6. b. (1827)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/6

Tengja á þessa síðu: (160) Blaðsíða 152
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/6/160

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.