(47) Blaðsíða 39 (47) Blaðsíða 39
39 5 prestr rádríkr oc |>6ttamikil], oc œtludu hann mundi vilia ráda einn öllu, er hann væri setstr i vald mikit; enn porlákr prestr var liúfr oc litilátr, gódlyndr oc gladsinnadr, oc vinsæll af gódutn mönnum, oc eigi sídst fyrir sakir módrfödr síns, þar med var hann vel at ser um lærdóm, álit oc giörfugleika; fór hann þá utann í fiórda sinni i Hofsós, eptir biskups vígslu, oc var þá þrí- tugr at aldri. LII Cap. Siónir, J^á var í þann tíma ecki tídræddara uin adra hluti, enn r&n þau hin miklu oc hernad, er verit höfdu um sumarit; af því giördi roönnum stóra hugarburdi, sein þá voru allt haldnar vitr- anir ; svo sem þat er Olafi Oddssyni, fátækuin manni siónlausum, med teikni i andliti, at Hjalla í Höfdahveríi, oc Grítubacka þíng- há, vitradi syn mikla þremsinnum, oc var hún uppritud oc undir- skrifud af prestuin í Laufási oc Höfda; einnin vitradist konu á Akranesi tvisvar hin sarna sjón oc vísa; þar þóttust roenn oc siá fugl skínanda í loptinu um qveld; var þá frostavetr roikill bædi fyrir jól oc svo eptir. A þeiin vetri hafdi Magnús prestr Pétrsson XÖ28 Gunnarssonar Gíslasonar, tvær vitranir, eystra, oc Hávardr Lopts- son á Sídu, undir Fialli í Kyrkiubæar þínghá, eina mikla er Há- vardar vitran heitir; hann var at Asgardi íLandbroti; urdu teikn á Kyrkiubæ eptir vitranina, klucknahringingar um nótt, oc bléd- slettr á kyrkiuhurdinni oc fyrir dyrunum, strik oc blddlifrar undir, oc allt var þat heldr ófridlegt; sagdi Gfsli lögmadr Hákonarson svo, er hönum var frá greint, at Hávardr hefdfgiört strikinn med kálfsblódi. Gudrfinu Sveinsdóttr á Innstavogi á Akranesi dreymdi oc draum, oc fátækann mann undir Eyafiöllum Gísla pórdarson annann. póru Helgadóttr í Kyrkiubæar þínghá vitradist oc sami draumr tveimsinnum, oc þótti öllum sínt at boda mundi hiijn mesta ófrid oc refsíngar; enn þat var hellst at lesti at þær vitranir skédu allar eptir hernadinn, enn engar ádr, oc var sídann ecki rænt þat er tclja megi hér vid land syo at menn viti med sönnu, alit á< vora daga.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 6. b. (1827)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/6

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 38
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/6/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.