(23) Blaðsíða 15 (23) Blaðsíða 15
15 5 P- enn Jdr» skyldi haPa nfgáng; er fat oc þá líkast at Henriki haíl verit goldinn utanfarartolir fyrir sunnann, enn porsteini fyrir aust- ann land. porbergr Hrólfsson lét dótn gánga uin hórdóms líkindi at Hrlgastödurn, oc annan um klædi setn borinn væri njóti kon- úngs þognskyldu, at þau séu upptæk af konúngs utnbodsmanni, oc svo stígvél, oc fratnandi strympr, þ>ví þeim sé þarfara sem fé hafi til, at eiga skyldar-vopn. XXXII Cap. Málalok Gudbrands biskups. Nh kom út um sumarit Holgeir Rósenkrantz höfudsmadr, oc med hönum konúngsbréf um aflausn sakamanna, oc hve gainlir vera skyldu þeir sexn til presta vígdust; í annann stad kom út porlákr Skúlason skólameistari, oc kynnti Gudbrandi biskupi hverr kostr hönum var géfinn; vildi biskup þá fyrir hvern mun hitta höf'udsmanninn, oc lét búa ferd sína til alþíngis, hann var þá á hinu áttatugasta ári oc reid í qvenn-södli; enn er hann var þar kominn rédu surnir vinir hans hönum at hætta til at málit gengi í dóm, létu þess enn von at inargir mundu verda hönum fylgiandi, oc qvádu þat betra enn láta stórfé, enn hann vildi þat þá ecki, oc liugdi heldr at eyda öllum ákæruui í cinu med fégiöldutn, enda þóttist hann oc leidr ordinn á deilum; oc er hann hitti höfuds- manninn, oc þeir mæltust vid, baud hann biskupi kost at skióta máli sínu undir þá menn er konúngr tilnefndi, enn gat ei hærsta réttar dómenda, er biskupi voru ineira sinnandi, edr oc at gialda þúsund dali ella; biskup kaus at gialda, oc var þat samþyckt af konúngi sfdar, oc voru þnt hin sfdustu lok allra hans mála; hann sendi oc konúngi náhvalstönnn mikla, oc var hún enn konúngs- gérscmi þegar Jón prófastr Halldórsson skrádi þetta; vitum vér eigi hvert vid þat hefir mínkat sektafé hans edr ecki. pat skédi þá fyrir ord höfudsmannsins at Gudmundr Hákonarson frá Nesi fengi Halldóru Aradóttr frá Ögri, dóttrdóttr Gudbrands biskups er hann hafdi fóstrad. Af því.alþíngi reid Jón prestr Gíslason, oc ætladi til Bessastada, hann fannst aldrei aptr, enn hestrinn fannst. pá urdu IX skipbrotsmenn norrænir í landi hér, oc voru fiórir kaldir. Pétr Pálsson á Stadarhóli andadist í þann tíma, oc átti eptir tvö börn, Biarni var son hans er á Stadarhóli bjó, oc Helga
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 6. b. (1827)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/6

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 14
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/6/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.