(19) Blaðsíða 11 (19) Blaðsíða 11
II 5 £• vetrinn, enn Jón Magnússon frú Re'ykbilutn féck stadfestíng kon- úngs um edalmanns-stétt Biarnar hins ríka, enn þd hann væri siálfr frá hönum í qvennlidi, oc ei alla skilgetna, er fiess ei gétit at hann liafi bréf fengit f\rir sig edr sitt afqvæmi, oc þó líkindi at hann hafi þetta aírekad sín vegna. XXX Cap. Frá landsliöfdíngium, oc mótgángi Gud- brands biskups. 'Um sumarit kom út Holgeir Rosenkrantz af Frölfngi, er Kristián konúngr Illldi hafdi skipat höfudsmann, enn Jacob Pétursson var umbodsmadr er hann kom til, pá grófu Danir upp lík Fridriks Friis oc fluttu utann, oc urdu at gialda fyrir þúsund dala, því at pat var ecki giört at kouúngs vitund. Lét höfudsmadrinn formenn landsins vinna eyda á alþíngi. Halldór Olafsson vann lögtnanns- eyd, enn syslumenn sóru þessir: Ari Magnússon, Jdn eldri, því hann var jiá fitkominn oc fieir Hcnrik oc porsteinn, Biörn oc porleifr brædr hans, Biörn hafdi Bardastr&ndar-syslu, enn porleifr eystra, Heurik Gíslason í Borgarfyrdi, oc Steinddr brddir bans undir jökli, PáU Gudbrandsson á píngeyrum, Magnús Biarnarson at Múnkaþverá, Sigurdr Hrólfsson oc porbergr brddir hans, Arni Magnússon austr á Eydum, oc Einar Hákonarson Arnasonar Gísla- sonar, bródir Gísia lögmanns. Gudmundr prófastr Einarsson á Stad segir svo í riti sínu mdti fiandafælu Jdns lærda, at þeir hafi suinir verit ddrucknir med Öllu, cnn sumir veldrucknir, meinti hann J>at hellst til Einars, oc Steindórs Gíslasonar. peir Jdn Magnús- son, Henrik Gíslason oc porsteinn Magnússon höfdu engu áleidis komit vid kaupmenn, enn verdlag er mcnn kalla taxta kom pá á vörur Dana oc Islendínga, oc liéldu [>d kaupmenn margir J>at ecki, fóru heldr at sinni vild. Ecki máttu skiparar eda inenn þeirra hafa nockrn varníng, oc höfdu Kaupmannahafnarborgarar einir kaupskapinn, enn Helsíngiaeyríngar oc Málineyíngar voru frá- skildir. lVIiög var varud á hötd at Islendíngar keyptu ei vid enska menn, oc sendt skip af Danmörku til at ransaka hvert ei fyndist íslendsk vara á fiskiduggum enskum; pat skip flutti utann sídann uockra ínenn er Jitlu einu höfdu skipt vid oc var all-mikit B %
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 6. b. (1827)
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/6

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 10
https://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/6/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.